Um Erla Káradóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Erla Káradóttir skrifað 126 færslur á vefinn.

4.Leikjaflokkur-dagur 3

Höfundur: |2015-07-03T12:28:34+00:003. júlí 2015|

Dagurinn hjá okkur hefur verið mjög góður. Stelpurnar mættu í morgunmat kl.9 og fóru svo í tiltekt og á Biblíulestur. Þar lærðu þær m.a versið "Fel Drottni vegu þína og treystu honum, hann mun vel fyrir sjá". Þá var haldið [...]

4. Leikjaflokkur, dagur 2

Höfundur: |2015-07-01T12:38:33+00:001. júlí 2015|

Dagurinn hjá okkur hefur verið frábær. Stelpurnar vöknuðu kl.8.30 hressar og kátar, þó sumir hafi farið frekar seint að sofa enda spenningurinn oft mikill fyrsta kvöldið. Hver dagur byrjar á morgunmat kl.9 og síðan er farið út að fána og [...]

4. Leikjaflokkur, dagur 1

Höfundur: |2015-07-01T12:37:23+00:0030. júní 2015|

Það voru 45 hressar stelpur sem komu til okkar í dag tilbúnar í ævintýri og gaman. Eftir að þær voru búnar að koma sér fyrirí herbergjunum og borða súpu og brauð var farið í gönguferð um svæðið og spilað brennó, en brennókeppni [...]

1. Leikjaflokkur – Veisludagur

Höfundur: |2015-06-15T10:18:50+00:0015. júní 2015|

Síðasti dagurinn og jafnframt veisludagurinn okkar var í dag. Stelpurnar vöknuðu hressar og kátar og eins og vanalega var fánahylling, biblíulestur og brennó. Á biblíulestrinum var fjallað um bænina og þær lærðu sálm 37.5 "Fel Drottni vegu þína og treystu [...]

1. Leikjaflokkur í Ölveri – Dagur 3

Höfundur: |2015-06-15T10:16:25+00:0015. júní 2015|

Dagurinn í dag var ágætlega sólríkur og skemmtilegur. Stelpurnar vöknuðu kl.9, fengu morgunmat, hylltu fánann og fóru á Biblíulestur þar sem þær lærðu hversu mikilvægar hver og ein er,að enginn er eins,  um ólíka hæfileika sem þær hafa og hvað þær væru [...]

1. Leikjaflokkur í Ölveri – Dagur 1

Höfundur: |2015-06-11T15:46:29+00:0011. júní 2015|

Það eru ótrúlega kraftmiklar og flottar stelpur sem komu uppeftir til okkar í gær. Við byrjuðum á að safnast saman inní matsal þar sem starfsfólkið kynnti sig og farið var yfir reglur. Næst var öllum skipt niður á herbergi en [...]

Fara efst