4. Leikjaflokkur, dagur 2
Dagurinn hjá okkur hefur verið frábær. Stelpurnar vöknuðu kl.8.30 hressar og kátar, þó sumir hafi farið frekar seint að sofa enda spenningurinn oft mikill fyrsta kvöldið. Hver dagur byrjar á morgunmat kl.9 og síðan er farið út að fána og [...]