Um Erla Káradóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Erla Káradóttir skrifað 126 færslur á vefinn.

Leikjaflokkur, brottfarardagur

Höfundur: |2024-06-28T12:17:55+00:0028. júní 2024|

Brottfarardagur er runninn upp! Stelpurnar eru búnar að pakka niður og spenntar að fara heim eftir hreint frábæra viku hér. Morgunrútínan var þó á sínum stað, morgunmatur, fánahylling, morgunstund og síðan var foringjabrennó þar sem vinningsliðið og svo allir keppa [...]

Leikjaflokkur, veisludagur

Höfundur: |2024-06-28T00:10:26+00:0028. júní 2024|

  Þá er komið að veisludegi, ótrúlegt en satt! Síðasti heili dagurinn okkar saman. Stelpunar voru svolítið þreyttar í morgun svo þær fengu að sofa örlítið lengur sem var kærkomið. Þegar allar voru klæddar og komnar á ról fóru þær [...]

Leikjaflokkur, dagur 3

Höfundur: |2024-06-26T23:16:21+00:0026. júní 2024|

Stelpunar vöknuðu galvaskar í morgun, tilbúnar í morgunrútínuna okkar, morgunmat, fánahyllingu, morgunstund og brennó. Í dag lærðu þær um Jesú, hvernig hann mætti fólki með kærleika og umbreytti lífi þess. Þær lærðu einnig að fletta upp í Nýja testamentinu einkunnarorðum [...]

Leikjaflokkur, 2 dagur

Höfundur: |2024-06-26T09:35:11+00:0026. júní 2024|

Hér var vaknað snemma í morgun enda enn mikil spenna í loftinu. Morgunmatur rann ljúft niður, hafragrauturinn vinsæll. Morgundagskráin okkar á sér langa hefð, eftir morgunmat er alltaf fánahylling með fánasöngnum okkar, tiltekt inn á herbergjum þar sem keppni er [...]

Leikjaflokkur, komudagur

Höfundur: |2024-06-24T23:32:47+00:0024. júní 2024|

Það voru 47 dásamlegar og kraftmiklar stúlkur sem mættu hingað upp í Ölver í dag tilbúnar í ævintýrin sem framundan eru. Við byrjuðum á að safnast saman inn í matsal þar sem starfsfólkið kynnti sig, farið var yfir nokkur mikilvæg [...]

Stelpur í stuði-Dagur 3

Höfundur: |2023-06-11T00:05:24+00:0011. júní 2023|

Stelpurnar voru vaktar kl. 8:30 og gerðu sig tilbúnar fyrir morgunmat. Eftir matinn fóru þær á morgunstund þar sem sungnir voru margir hreyfisöngvar og sögð saga. Boðið var upp á hoppukastala úti og lyklakippugerð og fannst stelpunum það mjög skemmtilegt. [...]

Stelpur í stuði- Dagur 2

Höfundur: |2023-06-10T12:26:02+00:0010. júní 2023|

Stelpurnar voru vaktar kl. 8 og fóru í morgunmat. Eftir að þær borðuðu morgunmat var farið á morgunstund þar sem sungin voru lög og sögð saman af Miskunsama samverjanum. Kókoskúlur voru gerðar eftir morgunstundina og var svo frjáls tími þar [...]

7.flokkur, dagur 6

Höfundur: |2022-07-24T16:08:07+00:0024. júlí 2022|

Heimfaradagur runninn upp og alveg ótrúlegt hvað þessir dagar hafa verið fljótir að líða á sama tíma og það sé eins og við höfum alltaf þekkst og verið saman í 100 ár! Það var smá dekur í morgun þegar stelpurnar [...]

7.flokkur, dagur 5

Höfundur: |2022-07-24T11:08:23+00:0024. júlí 2022|

Þá er síðasti heili dagurinn okkar runninn upp og að sjálfsögðu spennandi dagur framundan. Morgunmaturinn var dýrð og dásemd að vanda og svo fánahylling í léttskýjuðu veðri, tiltekt og morgunstund á sal. Stelpurnar njóta þess að syngja, biðja saman og [...]

7.flokkur, dagur 4

Höfundur: |2022-07-23T10:58:30+00:0023. júlí 2022|

Nýr dagur - ný ævintýri! Eins og aðra daga - dýrindis morgunmatur og ljúfheit. Eftir mat fengu stelpurnar stórfréttir dagsins - að eftir hádegi værum við á leið í sund! Eftir fánahyllingu tóku þær til sunddótið sitt og gerðu herbergin [...]

Fara efst