Ævintýraflokkur 1 – Dagur 2
Jæja, restin af degir 2 var ekki síðri en byrjunin. Eftir morgunrútínuna (morgunmatur - tiltekt í herbergjum - biblíulestur - brennó og hádegismat) voru haldnir Ölversleikar. Þeir eru haldnir í öllum ævintýraflokkunum og eru mjög vinsælir. Margar reyndar Ölverstelpur biðu [...]