Um Gríma Katrín Ólafsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Gríma Katrín Ólafsdóttir skrifað 12 færslur á vefinn.

Ævintýraflokkur 1 – Dagur 6 og 7

Höfundur: |2022-06-19T13:56:04+00:0019. júní 2022|

Jæja, þá fer þessum yndislega flokki að ljúka. Heimfarardagur í dag og stelpurnar orðar mjög spennt að hitta ykkur.  En vilji þið kannski fá að vita hvað við gerðum í gær? Það var nefnilega geggjað dagur. Veisludagurinn sjálfur. Eftir morgunrútínuna [...]

Ævintýraflokkur 1 – Dagur 5

Höfundur: |2022-06-18T13:36:37+00:0018. júní 2022|

Góðan daginn fallega fólk. Allt gott að frétta héðan út Ölveri. Þjóðhátíðardagurinn gekk vonum framar þrátt fyrir grátt veður. Við vöktum þær með Hæ hó laginu, og vorum búnar að skreyta allt húsið. Hefðbundin morgundagskrá, en eftir mat keyrðum við [...]

Ævintýraflokkur 1 – Dagur 4

Höfundur: |2022-06-17T13:41:55+00:0017. júní 2022|

Hæhó og jibbí jei og gleðilegan 17.júní. Þessi frétt er nú samt um þann sextánda. En í gær (fimmtudag) var sannkallaður ævintýradagur. Eftir morgunrútínuna góðu, fengu þær skemmtilegar fréttir. Við vorum að fara í óvissuferð!! og áttu þær að taka [...]

Ævintýraflokkur 1 – Dagur 3

Höfundur: |2022-06-16T12:03:16+00:0016. júní 2022|

Dagur 3 (miðvikudagur) gekk vel, en ekki hvað? Ekki stakt auga opið þegar þær voru vaktar kl 9. Morgunmatur, tiltekt, biblíulestur, brennó og svo hádegismatur.  Eftir mat voru Ölversleikar. Þeir eru haldnir í öllum ævintýraflokkunum og eru mjög vinsælir. Margar [...]

Ævintýraflokkur 1 – Dagur 2

Höfundur: |2022-06-15T14:29:36+00:0015. júní 2022|

Fyrsti heili dagurinn í flokknum gekk rosa vel. Flestir dagar byrja eins hér í Ölveri; vakning - morgunmatur - tiltekt í herbergjum - biblíulestur og svo brennó. Út alla vikuna er ss brennó-mót. Við erum búnar að skipta þeim upp [...]

Ævintýraflokkur 1 – Dagur 1

Höfundur: |2022-06-14T11:54:46+00:0014. júní 2022|

Fyrsti dagur flokksins gekk eins og í sögu. Algjört partý í rútunni og mikil spenna. Komum uppí Ölver um 12 leytið. Fórum þá yfir nokkrar reglur og röðuðum þeim svo í herbergi. 6-9 saman. Engar áhyggjur kæru foreldrar, allar vinkonur [...]

Ævintýraflokkur 1 – Dagur 5

Höfundur: |2021-06-19T14:11:12+00:0019. júní 2021|

Ekki eitt opið auga kl 9:30 þegar við vöktum þær í gær. 17.júní var soooldið mikið. Morgunmatur - tiltekt - biblíuslestur og brennó fyrir hádegismat, en þá fengum við dýrindis grjónagraut. Eftir mat fórum við í gönguferð. Alltaf gott að [...]

Ævintýraflokkur 1 – Dagur 3

Höfundur: |2021-06-17T13:06:35+00:0017. júní 2021|

Hæhó og jibbí jei og gleðilegan 17.júní. Þessi frétt er nú samt um þann sextánda. Hún verður þó í styttra lagi þar sem undirrituð þarf að setja krapvélina í gang, finna til andlitsmálningu og skreyta allan salinn með fánum og [...]

Fara efst