Um Gríma Katrín Ólafsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Gríma Katrín Ólafsdóttir skrifað 12 færslur á vefinn.

Ævintýraflokkur 1 – Dagur 2

Höfundur: |2021-06-16T12:52:56+00:0016. júní 2021|

Jæja, restin af degir 2 var ekki síðri en byrjunin. Eftir morgunrútínuna (morgunmatur - tiltekt í herbergjum - biblíulestur - brennó og hádegismat) voru haldnir Ölversleikar. Þeir eru haldnir í öllum ævintýraflokkunum og eru mjög vinsælir. Margar reyndar Ölverstelpur biðu [...]

Ævintýraflokkur 1 – Dagur 1

Höfundur: |2021-06-15T14:52:32+00:0015. júní 2021|

Fyrsti dagur flokksins gekk eins og í sögu. Mjög skemmtilegri sögu meira að segja. Algjört partý í rútunni og mikil spenna. Komum uppí Ölver um 12 leytið. Fórum þá yfir nokkrar reglur og röðuðum þeim svo í herbergi. Engar áhyggjur [...]

Fara efst