Ævintýraflokkur, brottfarardagur
Brottfarardagur er runninn upp! Stelpurnar eru búnar að pakka niður og spenntar að fara heim eftir hreint frábæra viku hér. Morgunrútínan var á sínum stað, morgunmatur, fánahylling, morgunstund og síðan foringjabrennó þar sem vinningsliðið og svo allir keppa við foringjana [...]