Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

Höfundur: |2020-02-22T14:17:12+00:0020. febrúar 2020|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2020 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. mars kl. 13:00 á vefnum www.sumarfjor.is. Hægt er að skoða blaðið fyrir vefvafra frá issuu.com með að smella hér.  Hægt er [...]

Upplýsingar um flokka í sumar

Höfundur: |2020-02-14T14:50:12+00:0014. febrúar 2020|

STELPUR Í STUÐI Stelpur í stuði er flokkur sérstaklega ætlaður hressum stelpum á aldrinum 10-12 ára sem eru með ADHD og aðrar skyldar raskanir. Á staðnum verður reynslumikið starfsfólk á því sviði. Vönduð dagskrá og sjálfsögðu verður haldið í Ölvershefðir. [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

Höfundur: |2018-02-22T13:04:17+00:0022. febrúar 2018|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2018 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 1. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík og á vefnum á www.sumarfjor.is. Hægt er að [...]

Spennandi sumarvinna hjá KFUM og KFUK

Höfundur: |2018-01-19T15:21:19+00:0019. janúar 2018|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Nú fer að koma að því! – Kvöldvaka sumarbúðanna

Höfundur: |2017-08-14T15:26:07+00:0014. ágúst 2017|

Kvöldvaka sumarbúðanna verður haldin í annað sinn þann 18. ágúst. Fjörið byrjar klukkan 19:00 á grasinu fyrir aftan Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Hoppukastalar, útileikir og andlitsmálning verða í boði að kostnaðarlausu. Sjoppan verður að sjálfsögðu opin og þar [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK 2017

Höfundur: |2017-02-23T01:31:04+00:0021. febrúar 2017|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2017 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 2. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík, í húsi KFUM og KFUK í Sunnuhlíð á [...]

Sumarvinna hjá KFUM og KFUK 2017

Höfundur: |2017-01-06T20:15:14+00:005. janúar 2017|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Safnað fyrir vatnsleiðslu í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:03:51+00:008. júní 2016|

Undanfarin  ár hefur aukin þátttaka í Ölveri leitt til þess að það verði vatnslaust þar á sumrin. Búið er að bora eftir hreinu vatni sem fannst en þarf að koma því í húsið. Stjórn Ölvers safnar því fyrir vatnsleiðslu frá [...]

Fara efst