8. flokkur – Dagur 2
Í gær vöknuðu stelpurnar við hressandi tónlist kl. 09:00 og höfðu allar bæði sofnað vel og sofið vel. Við tók hefðbundin morgundagskrá. Boðið var upp á kornflex, serjós og hafragraut í morgunmat. Að morgunmatnum loknum fóru allar á fánahyllingu og [...]