6. flokkur – Unglingaflokkur – Dagur 4
Eftir ævintýri gærkvöldsins var ákveðið að stelpurnar fengju að sofa aðeins lengur. Við vöktum þær því klukkutíma seinna en vanalega og alveg ljóst að það var þörf á þar sem það var enn dauðaþögn í húsinu og engin vöknuð þegar [...]