9.flokkur – dagur 2
Annar dagurinn í okkar dásamlega leikjaflokki senn liðinn. Mikið og margt gert í dag. Eftir morgunmat var það fánahylling, tiltekt í herbergjum, samverustund, skipt í brennólið og brennóleikar Ölvers startaðir. Í hádegismat var boðið uppá hakk og spaghetti, alveg hreint [...]