4. flokkur – Listaflokkur – Dagur 1

Höfundur: |2025-06-30T13:46:32+00:0030. júní 2025|

Hæ hæ! Mikið var gaman að fá stelpurnar upp í Ölver í gær! Það kom fljótt í ljós að þetta er fjörugur hópur með góðum og jákvæðum anda. Rútan kom á svæðið, við hlupum inn í matsal og þar fengu [...]

2. flokkur- Ævintýraflokkur- Dagur 6&7

Höfundur: |2025-06-22T19:33:01+00:0022. júní 2025|

DAGUR 6- Veisludagur Sjötti dagurinn hér í Ölveri er síðasti heili dagurinn okkar og jafnframt veisludagur! Hann byrjaði með hefðbundnu sniði með morgunmat, fánahyllingu, tiltekt, biblíulestri og brennó. Í hádegismatinn var boðið upp á pastasalat með skinku eggjum og grænmeti. [...]

2. flokkur- Ævintýraflokkur- Dagur 5

Höfundur: |2025-06-21T11:51:11+00:0021. júní 2025|

Fimmti dagurinn hér í Ölveri byrjaði að vana á morgunmat, fánahyllingu, tiltekt, biblíulestri og brennó. Í hádegismatinn var snitsel með kartöflumús og brúnni sósu. Þær borðuðu vel og drukku. Eftir hádegismat fóru þær í gönguferð. Þær voru ekkert sérlega spenntar [...]

2. flokkur- Ævintýraflokkur- Dagur 4

Höfundur: |2025-06-20T11:40:34+00:0020. júní 2025|

Fjórði dagurinn hér í Ölveri byrjaði að vana á morgunmat, fánahyllingu, tiltekt, biblíulestri og brennó. Í hádegismatinn var Ölver-skyrbar með heimagerðu granóla (hnetulaust að sjálfsögðu), bönunum, eplum, perum, kókos og súkkulaðispænum. Stelpurnar voru mjög hrifnar og borðuðu vel. Eftir hádegismatinn [...]

2. flokkur- Ævintýraflokkur- Dagur 3

Höfundur: |2025-06-19T11:59:00+00:0019. júní 2025|

Þriðji dagurinn hér í Ölveri byrjaði að vana á morgunmat, fánahyllingu, tiltekt, biblíulestri og brennó. Í hádegismatinn var ljúffengt lasanga með hvítlauksbrauði og salati. Stelpurnar borðuðu vel og drukku. Eftir hádegismat var borðtenniskeppni þar sem stelpurnar kepptu sín á milli. [...]

Fara efst