Sumarbúðastarfið handan við hornið!

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:001. júní 2011|

Nú er aðeins vika þangað til sumarstarfsemi KFUM og KFUK í sumarbúðum hefst af fullum krafti. Þann 2.júní hefjast dvalarflokkar í Vatnaskógi og Hólavatni. Í vikunni á eftir hefjast dvalarflokkar í Kaldárseli (6. júní), Ölveri (7. júní) og Vindáshlíð (9. [...]

Sumarbúðastarfið handan við hornið!

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:0026. maí 2011|

Nú eru aðeins vika þangað til sumarstarfsemi KFUM og KFUK í sumarbúðum hefst af fullum krafti. Þann 2.júní hefjast dvalarflokkar í Vatnaskógi og Hólavatni. Í vikunni á eftir hefjast dvalarflokkar í Kaldárseli (6. júní), Ölveri (7. júní) og Vindáshlíð (9. [...]

Hvað eru ævintýraflokkar í sumarbúðum KFUM og KFUK?

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:0029. apríl 2011|

Í öllum sumarbúðum KFUM og KFUK er boðið upp á svokallaða ævintýraflokka nokkrum sinnum yfir sumarið. Ævintýraflokkar eru ólíkir öðrum hefðbundnum dvalarflokkum að því leyti að í þeim er lögð áhersla á óvæntar uppákomur og frávik frá hefðbundinni sumarbúðadagskrá. Ævintýraflokkar [...]

Listaflokkur í Ölveri -skapandi skemmtun

Höfundur: |2016-11-11T16:01:47+00:0027. apríl 2011|

Listaflokkur í Ölveri er nú haldinn í þriðja sinni undir styrkri stjórn listakonunnar Margrétar Rósar Harðardóttur sem lokið hefur Mastersgráðu í skapandi samvinnulistum frá Listaháskólanum í Bremen, en við hlið Margrétar munu starfa þaulreyndar og skapandi starfsstúlkur sem hafa áralanga [...]

Sumarið nálgast og skráning í sumarbúðir heldur áfram!

Höfundur: |2016-11-11T16:01:47+00:0013. apríl 2011|

Styttast fer í sumarið 2011, og undirbúningur sumarstarfsemi KFUM og KFUK heldur áfram. Spennandi sumardagskrá með ýmiss konar skemmtilegum ævintýrum er framundan í sumarbúðum félagsins, fyrir stráka og stelpur frá 6 ára aldri. Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK stendur [...]

Breytingar í starfsmannahópnum

Höfundur: |2016-11-11T16:01:47+00:005. apríl 2011|

Nú um mánaðarmótin lét af störfum hjá KFUM og KFUK á Íslandi, Kristný Rós Gústafsdóttir, æskulýðsfulltrúi. Kristný kom til starfa um mitt síðasta ár en stefnir nú á að flytjast til baka á heimaslóðir í Ólafsvík. Við þökkum Kristnýju ánægjuleg [...]

Skráning í allar sumarbúðir KFUM og KFUK á fullu skriði!

Höfundur: |2016-11-11T16:01:47+00:001. apríl 2011|

Sumarið 2011 nálgast óðfluga með hækkandi sól, og mikil stemmning er fyrir sumarbúðastarfi KFUM og KFUK. Undirbúningur fyrir starfsemina er í fullum gangi og mikil tilhlökkun ríkir fyrir sumrinu sem er framundan. Skráning í sumarbúðirnar hefur staðið yfir í eina [...]

Fara efst