Upphafssíða2025-06-18T17:23:47+00:00

3. flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 3

26. júní 2025|

Jæja, vegna anna forstöðukonu varð því miður aðeins dráttur á fréttaflutningi af gærdeginum. En hér koma þær loksins og vonandi voru þær biðarinnar virði. Gærdagurinn staðfesti held ég endanlega fyrir stelpunum að í Ölveri getur bókstaflega allt gerst því í [...]

2. flokkur- Ævintýraflokkur- Dagur 6&7

22. júní 2025|

DAGUR 6- Veisludagur Sjötti dagurinn hér í Ölveri er síðasti heili dagurinn okkar og jafnframt veisludagur! Hann byrjaði með hefðbundnu sniði með morgunmat, fánahyllingu, tiltekt, biblíulestri og brennó. Í hádegismatinn var boðið upp á pastasalat með skinku eggjum og grænmeti. [...]

2. flokkur- Ævintýraflokkur- Dagur 5

21. júní 2025|

Fimmti dagurinn hér í Ölveri byrjaði að vana á morgunmat, fánahyllingu, tiltekt, biblíulestri og brennó. Í hádegismatinn var snitsel með kartöflumús og brúnni sósu. Þær borðuðu vel og drukku. Eftir hádegismat fóru þær í gönguferð. Þær voru ekkert sérlega spenntar [...]

2. flokkur- Ævintýraflokkur- Dagur 4

20. júní 2025|

Fjórði dagurinn hér í Ölveri byrjaði að vana á morgunmat, fánahyllingu, tiltekt, biblíulestri og brennó. Í hádegismatinn var Ölver-skyrbar með heimagerðu granóla (hnetulaust að sjálfsögðu), bönunum, eplum, perum, kókos og súkkulaðispænum. Stelpurnar voru mjög hrifnar og borðuðu vel. Eftir hádegismatinn [...]

2. flokkur- Ævintýraflokkur- Dagur 3

19. júní 2025|

Þriðji dagurinn hér í Ölveri byrjaði að vana á morgunmat, fánahyllingu, tiltekt, biblíulestri og brennó. Í hádegismatinn var ljúffengt lasanga með hvítlauksbrauði og salati. Stelpurnar borðuðu vel og drukku. Eftir hádegismat var borðtenniskeppni þar sem stelpurnar kepptu sín á milli. [...]

Fara efst