Upphafssíða2024-08-14T19:49:18+00:00

Leikjaflokkur, dagur 3

26. júní 2024|

Stelpunar vöknuðu galvaskar í morgun, tilbúnar í morgunrútínuna okkar, morgunmat, fánahyllingu, morgunstund og brennó. Í dag lærðu þær um Jesú, hvernig hann mætti fólki með kærleika og umbreytti lífi þess. Þær lærðu einnig að fletta upp í Nýja testamentinu einkunnarorðum [...]

Leikjaflokkur, 2 dagur

26. júní 2024|

Hér var vaknað snemma í morgun enda enn mikil spenna í loftinu. Morgunmatur rann ljúft niður, hafragrauturinn vinsæll. Morgundagskráin okkar á sér langa hefð, eftir morgunmat er alltaf fánahylling með fánasöngnum okkar, tiltekt inn á herbergjum þar sem keppni er [...]

Leikjaflokkur, komudagur

24. júní 2024|

Það voru 47 dásamlegar og kraftmiklar stúlkur sem mættu hingað upp í Ölver í dag tilbúnar í ævintýrin sem framundan eru. Við byrjuðum á að safnast saman inn í matsal þar sem starfsfólkið kynnti sig, farið var yfir nokkur mikilvæg [...]

3. flokkur – Veisludagur

23. júní 2024|

Upp er runninn veisludagur, síðasti heili dagurinn okkar í Ölveri. Stúlkurnar fengu að sofu örlítið lengur en fóru svo beint í morgunmat, morgunstund og brennó. Í hádegismat var kalt pastasalat. Eftir hádegi var haldin hæfileikakeppni þar sem stúlkurnar sýndu listir [...]

3. flokkur – Fjórði dagur

22. júní 2024|

Sólin gægðist á okkur í dag og vermdi okkur með geislum sínum. Það var kærkomið eftir vætusama daga undanfarið. Þess vegna var ákveðið að ganga niður að læk í dag og stúlkunum boðið að stinga tánum ofan í svalandi lækinn. [...]

3. flokkur – Þriðji dagur

21. júní 2024|

Sólin vakti okkur með geislum sínum í morgun en rigningarúðinn var ekki langt undan. Við létum það þó ekki stoppa okkur í að njóta dagsins og hafa gaman. Eftir morgunmat og morgunstund hélt brennókeppnin áfram og leikar eru heldur betur [...]

3. flokkur – Annar dagur

20. júní 2024|

Svalandi rigning og andvari tóku á móti okkur í morgun. Það var því ákveðið að dagskráin myndi fara fram að mestu leiti innandyra í dag. Sköpunargleðin fékk byr undir báða vængi og verkefni dagsins reyndu einnig á samvinnu og samskiptafærni [...]

3. Flokkur – Komudagur

19. júní 2024|

Það var líflegur hópur sem kom í Ölver í blíðskaparveðri í dag. Mikil spenna og eftirvænting ríkir og margar sem eru þegar heimavanar. Stúlkunum var skipt í herbergi og fengu þær tíma til að kynnast á meðan verið var að [...]

Fara efst