
Hárgreiðslukeppni og náttfatapartý
Í dag er allt komið á fullt hér í Krílaflokki Ölvers. Litlar trítlur vöknuðu milli 8:00 og 8:30 í morgun og taka brosandi og glaðar á móti nýjum degi. Í gær hófst dagurinn á bilbíulestri þar sem við ræddum um [...]
Fyrsti dagur Krílaflokksins
Það voru spenntar og flottar stelpur sem komu í Ölver í dag. Þegar þær voru búnar að koma sér fyrir í herbergjunum sínum var boðið upp á skyr og brauð sem þær svolgruðu í sig af bestu lyst. Þar sem [...]
Myndir frá veisludegi Ævintýraflokks í Ölveri
Þá eru myndirnar frá deginum í dag komnar á netið. Við í Ölveri þökkum fyrir ævintýralega viku og vonumst til að sjá ykkur allar á næsta ári 🙂
Mjallhvít í Ölveri
Síðasti sólarhringurinn hér í Ölveri hefur verið hreint út sagt frábær. Eftir hádegismatinn fóru stelpurnar í töluratleik og síðan var val og ákvaðu sumar stelpurnar að fara í fjallgöngu sem þær voru hæstánægðar með. Eftir kaffi var haldin hárgreiðslukeppni þar [...]
Fáránleikar og náttfatapartý
Það er allt það besta að frétta af okkur hér í Ölveri. Í gær eftir hádegið héldum við "Fáránleika" þar sem stelpurnar kepptu m.a í kjötbollukasti og skordýrasöfnun. Stelpurnar fóru í einkennisbúninga og bjuggu til slagorð og þarna var það [...]
Ölver – Ævintýrin halda áfram 🙂
Það er búið að vera mikið um að vera síðasta sólahringinn hér í Ölverinu okkar. Í gær lentu stelpurnar bókstaflega í miðju ævintýri þar sem þær hittu fyrir Rauðhettu, Garðabrúðu, andann í Alladín, Hringjarann frá Notre Dame, Öskubusku og vondu [...]
Ævintýrin rétt að byrja(Ölver)
Það voru 38 hressar stelpur sem komu hingað til okkar í gær. Dagurinn í gær fór að mestu í að kynnast staðnum og hver annarri. Stelpurnar fóru í könnunarleiðangur um svæðið en fengu svo að fara í heita pottinn fyrir [...]
Ölver – myndir frá veisludegi 6.flokks
Myndir frá veisludegi 6.flokks eru núna komnar inná netið. Við Í Ölveri þökkum fyrir ánægjulega viku og vonumst til að sjá ykkur allar aftur næsta sumar 🙂