Upphafssíða2025-06-18T17:23:47+00:00

2.flokkur – Listaflokkur í Ölveri hafin

11. júní 2012|

Þessi fyrsti dagur hér í Ölveri hefur gengið vel.  Hingað komu yndislegar stelpur tilbúnar að takast á við krefjandi og skemmtileg verkefni.  Dagurinn hófst á gönguferð um svæðið áður en við fengum okkur að borða.  Eftir matinn fórum við svo [...]

1.flokkur – Pjakkaflokkur í Ölveri -upplýsingar og fréttir

9. júní 2012|

Dagurinn byrjaði snemma í morgun laugardag og höfum við nú um hádegið, borðað hafragraut eða morgunkorn, farið á fræðslustund/biblíulestur, skotbolta, leit í skóginum, spilað risaspil og borðað kjötbollur með kartöflumús, salati og sósu og sultu með ísköldu lindarvatni úr Ölveri. [...]

1.flokkur – Pjakkaflokkur í Ölveri fer vel af stað

9. júní 2012|

Drengirnir 22 sem nú dvelja í fyrsta drengjaflokknum í Ölveri í 17 ár voru ánægðir í lok viðburðarríks dags. Við komuna í Ölver var skipt í herbergi og þess gætt í hvívetna að allir væru saman í herbergi með sínum [...]

Sumarbúðir KFUM og KFUK á Facebook

10. maí 2012|

Nú hafa allar sumarbúðir KFUM og KFUK sett upp Facebook síður. Þar má finna upplýsingar, tilkynningar og vísanir í fréttir um hverjar sumarbúðir fyrir sig. […]

Fara efst