Leikjaflokkur 2 – þriðja frétt
Veisludagur Síðasti heili dagurinn okkar hér saman hefur verið ljómandi góður. Hefðbundin dagskrá var fyrir hádegi með morgunmat, fánhyllingu, morgunstund og brennó. Á morgunstundinni héldum við áfram að fletta upp í nýja testamentinu og svo heyrðu þær söguna um [...]
Leikjaflokkur 2 – önnur frétt
Það gekk mjög vel hjá flestum að sofna í gær, þrátt fyrir að vera sjö eða átta saman í herbergi og á nýjum stað. Einhverjar voru vaknaðar fyrir klukkan 06:30 í morgun en aðrar voru alls ekki tilbúnar að vakna [...]
Leikjaflokkur 2 – fyrsta frétt
Það mættu 43 hressar og spenntar stelpur hingað í Ölver í hádeginu. Um þriðjungur þeirra hefur komið hingað áður sem þýðir að meiri hlutinn er að koma í fyrsta skiptið. Við byrjuðum á því að skipta stelpunum í herbergi og [...]
7. flokkur – Dagur 6
Lokadagurinn runninn upp, ótrúlegt en satt! Það örlaði á þreytu hjá sumum stúlkunum þegar vakið var í morgun, enda er full fjör-vinna að vera í Ölveri 🙂 En þær voru þó snöggar að safnast saman í morgunverðarhlaðborðið. Syngja, borða og [...]
7. flokkur – Dagur 5
Síðasti heili dagurinn! Nú er uppskeruhátíð og því er vel fagnað hér í Ölveri. Vakna, borða, fánahylla, taka til. Á morgunstund ræddi forstöðukona um það hversu dýrmætur dagur þetta er, því nú höfum við allar vanist staðnum, kynnst hvorri annari [...]
7. flokkur – Dagur 4
Vá! Þá er flokkurinn meira en hálfnaður og eins og við séum búnar að vera saman í þrjár vikur, því við erum búnar að gera svo margt og kynnast svo vel! Morguninn leið sinn vanagang, tónlist frá foringja til að [...]
7. flokkur – Dagur 3
Dagur 3 runninn upp! Foringi vakti stelpurnar með frísklegri tónlist í morgunsárið og það var klassísk dagskrá fram að hádegismat. Mmmmmorgunmatur, fánahylling og tiltekt í herbergjum. Á Biblíulestri, morgunstundinni okkar, fundum við saman ró og kyrrð, hver og ein að [...]
7. flokkur – Dagur 2
Þá er annar dagur upp runninn! Fyrsta nóttin gekk vel og stelpurnar náðu góðri hvíld eftir erilsaman dag, en sumar fundu fyrir truflun frá lúsmýi sem lét á sér kræla þegar kvöldaði. Foringi vakti þær með skemmtilegri tónlist á ganginum [...]