Um Íris Rós

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Íris Rós skrifað 5 færslur á vefinn.

Listaflokkur 1- Dagur 5

Höfundur: |2021-06-27T11:57:24+00:0027. júní 2021|

Veisludagurinn var aldeilis skemmtilegur! Við fengum alveg æðislegt veður og höfðum vatsnrennibraut, hoppukastala, pott og útifjör allan daginn. Við kláruðum tónlistarmyndbandið sem var alveg geggjað. Við fengum frábæran mat og pizzu í kvöldmatinn. Kvöldvakan var rosalega skemmtileg, mikið fjör, hlegið [...]

Listaflokkur 1- Dagur 4

Höfundur: |2021-06-26T11:58:50+00:0026. júní 2021|

Dagur 4 Morgunstundinn var yndisleg. Ég sýndi þeim þverflautuna mína og spilaði á hana, við sungum og þær fóru svo í brennó. Í hádegismatinn var ávaxtasúrmjólk með brauði. Eftir hádegismat var top model keppni. Þá fengu herbergin svartan plastpoka, bönd [...]

Listaflokkur-1- Dagur 3

Höfundur: |2021-06-25T12:02:32+00:0025. júní 2021|

Dagur 3 Mikið var þetta fjörugur og skemmtilegur dagur. Fallegt veður og morgunstundin góð. Í hádegismat fengum við tómatsúpu með snakki og osti og síðan var hæfileikakeppni eftir það. Dómari hæfileikakeppninnar var enginn annar en sjálfur Benedikt búálfur. Árni Beinteinn, [...]

Listaflokkur 1- Dagur 2

Höfundur: |2021-06-24T12:01:44+00:0024. júní 2021|

Dagur 2 Dagurinn byrjaði vel, sólin skein og allar stúlkur vöknuðu glaðar og kátar. Við fengum góðan morgunmat, fórum á fánahyllingu og áttum góða stund saman í salnum. Stelpurnar sungu falleg lög og hlustuðu á sögur. Eftir biblíulestur fóru stelpurnar [...]

Listaflokkur 1- Dagur 1

Höfundur: |2021-06-23T13:00:57+00:0023. júní 2021|

Dagur 1. Fjörtíu og sjö flottar stelpur mættu hressar og glaðar í Ölver. Starfsfólkið byrjaði á því að kynna sig og bjóða þær velkomnar. Við skiptum þeim svo niður í herbergi og þær komu sér fyrir. Að sjálfsögðu fengu vinkonur [...]

Fara efst