Um Jóhanna Elísa Skúladóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Jóhanna Elísa Skúladóttir skrifað 15 færslur á vefinn.

5. flokkur – 6. dagur

Höfundur: |2018-07-08T13:45:12+00:008. júlí 2018|

Í dag vöknuðu stelpurnar og áttu hefðbundinn morgunn. Í hádegismat var grjónagrautur sem þær klöppuðu fyrir, það er farið að verða eitthvað hjá þeim að klappa fyrir hlutunum... sem er frábært og mjög skemmtilegt! Eftir hádegismat voru nokkur  smiðjur í [...]

5. Flokkur – 5. dagur

Höfundur: |2018-07-07T11:41:33+00:007. júlí 2018|

Stelpurnar fengu að sofa aðeins lengur en þær hafa gert hingað til, og fóru svo í morgunmat, fánahyllingu, tiltekt, morgunstund og brennó. Eftir gómsætar fiskibollur í hádegismat fengu þær svo að vita að þær voru á leiðinni í óvissuferð! Rúta [...]

5. Flokkur – dagur 4

Höfundur: |2018-07-07T11:35:52+00:007. júlí 2018|

Eftir hefðbundinn morgunn og hádegismat fóru stelpurnar í gönguferð niður að á. Þar vöðuðu þær og höfðu gaman, en ferðin var því miður í styttra lagi þar sem það var ansi mikið af flugum við ána. Þær komu heim og [...]

3. Flokkur – Fjórði dagur

Höfundur: |2018-06-23T10:27:51+00:0023. júní 2018|

Í dag var sko gert margt skemmtilegt! Á morgunstund klipptu stelpurnar út hjörtu og skrifuðu niður hæfileika sýna á hjörtun. Hjörtun sem við gerðum í gær og í dag er búið að hengja á vegg og verður lokaniðurstaðan mynd af [...]

3. Flokkur – 1. og 2. dagur

Höfundur: |2018-06-21T14:31:23+00:0021. júní 2018|

48 hressar og skemmtilegar stúlkur komu upp í Ölver um hádegisbilið í dag. Þeim var skipt upp í herbergi og eftir hádegismat fóru þær í göngu um svæðið og í nokkra skemmtilega leiki. Svo var komið að kaffitímanum, bananabrauðið og [...]

Fara efst