Um Jóhanna Elísa Skúladóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Jóhanna Elísa Skúladóttir skrifað 15 færslur á vefinn.

Listaflokkur ágúst – Dagur 5&6

Höfundur: |2021-08-15T12:51:00+00:0015. ágúst 2021|

Dagur 5 og 6   Í gær var veisludagur, síðasti heili dagurinn okkar! Morguninn var hefðbundinn að venju og eftir hádegismat var hæfileikasýning. Stelpurnar sýndu frá hæfileikum sínum sem voru af margskonar toga. Það var sungið, dansað, teiknað og sýnd [...]

Listaflokkur ágúst – Dagur 4

Höfundur: |2021-08-13T21:10:45+00:0013. ágúst 2021|

Dagurinn í dag er búinn að vera frábær! Morguninn var hefðbundinn að venju. Eftir hádegismat var farið í gönguferð niður að læk sem er skammt frá Ölveri. Stelpurnar undu sér vel við lækinn, þær vöðuðu og létu sólina sleikja sig. [...]

Listaflokkur ágúst – Dagur 3

Höfundur: |2021-08-12T22:16:28+00:0012. ágúst 2021|

Í dag vöknuðum við klukkan níu og fengum okkur morgunmat. Morguninn var hefðbundinn: Fánahylling, tiltekt, morgunstund, brennó og föndur. Á morgunstundinni auglýstum við leynivinaleik. Allar stelpurnar drógu miða úr hatti og fengu nafn með einhverri stelpu í flokknum. Þær bjuggu [...]

Listaflokkur ágúst – Dagur 2

Höfundur: |2021-08-11T21:41:37+00:0011. ágúst 2021|

Í morgun vöknuðum við klukkan 8:30 og fengum okkur morgunmat. Á morgnana er dagskráin yfirleitt sú sama. Við fórum út í fánahyllingu þar sem við sungum fánasöng á meðan foringi setti upp fánann. Svo fengu stelpurnar tíma til að taka [...]

Listaflokkur ágúst – Dagur 1

Höfundur: |2021-08-10T21:22:11+00:0010. ágúst 2021|

Það er búinn að vera annasamur fyrsti dagur hjá okkur í Ölveri! Veðrið hefur leikið við okkur og voru stelpurnar mjög duglegar að leika sér úti (við settum sólarvörn á þær allar fyrst) Stelpunum var síðan skipt í herbergi og [...]

Fjórði dagur í Listaflokki – Ölver

Höfundur: |2020-06-22T23:50:20+00:0022. júní 2020|

Í dag var sannkallaður föndurdagur! Stelpurnar fengu að sofa örlítið lengur í dag vegna náttfatapartý gærkvöldsins. Þær vöknuðu klukkan 09:00 og var morguninn hefðbundinn. Við vöknuðum allar við litla gesti í gluggunum, lúsmýið var mætt, og eru allflestir hér á [...]

Þriðji dagur í Listaflokki – Ölver

Höfundur: |2020-06-21T20:52:16+00:0021. júní 2020|

Þá er þriðji dagurinn runninn upp! Stelpurnar vöknuðu klukkan 08:30 og fengu sér morgunmat. Það sama var í morgunmat og í gær. Morguninn var hefbundinn; fánahylling, taka til í herbergjum, biblíulestur og brennó. Í hádegismatinn var yndislega gott lasagna sem [...]

Annar dagur í Listaflokki – Ölver

Höfundur: |2020-06-20T21:37:15+00:0020. júní 2020|

Dagurinn í dag byrjaði klukkan 08:30 en þá vöktu foringjarnir stelpurnar. Klukkan 09:00 var morgunmatur, cheerios, cornflakes og hafragrautur. Þær borðuðu vel og fóru svo út í fánahyllingu, en þá syngjum við fánasöng og drögum upp fallega fánann okkar. Svo [...]

Fara efst