6. flokkur – Unglingaflokkur – Dagur 6 og 7 – Veisludagur og brottfarardagur
Síðasta heila daginn í Ölveri köllum við veisludag. Veðrið hélt áfram að versna og gul viðvörun beið okkar á veisludegi. Stelpurnar fengu aftur að sofa aðeins út og í morgunmat beið þeirra dýrindis brunch þar sem boðið var upp á [...]