Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

17. júní í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:0023. júní 2011|

17.júní var í einu orðisagt frábær í gær. Nokkrar stelpur höfðu á orði að þetta hefði verið skemmtilegasti dagur lífs þeirra ;O) Við vöktum þær með því að slá á potta og pönnur og syngja hæ, hó jibbí jei! Síðan [...]

2.flokkur hafinn í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:0023. júní 2011|

Við fengum 46 hressar og kátar stelpur í Ölver í gær. Stelpurnar notuðu daginn í gær aðallega til að kynna sér svæðið, læra brennó og kynnast nýjum vinkonum. Hamraver sá um kvöldvökuna í gær og tróðu upp með skemmtilegum leikritum [...]

3. dagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:0023. júní 2011|

Allt hefur gengið mjög vel hérna hjá okkur í Ölveri. Hópurinn er alveg frábær og allar stelpurnar alveg til fyrirmyndar. Þær eru duglegar að taka þátt, eru góðar vinkonur, þægar að fara að sofa og syngja með eindæmum vel . [...]

Frábær dagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:0023. júní 2011|

Annar frábær dagur í Ölveri er að baki. Stelpurnar vöknuðu kl.9 að vanda og fengu sér morgunverð, hylltu fánann, fóru á biblíulestur og í brennó. Í hádegismatinn borðuðu þær grænmetisbuff og kartöflubáta. Eftir matinn var haldin hæfileikasýning þar sem stelpurnar [...]

Frábær fyrsti dagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:0023. júní 2011|

Jæja, þá hefur þriðji flokkur Ölvers hafið göngu sína og það með glæsibrag. Þegar rútan renndi í hlað með allan hópinn skartaði umhverfið sínu fegursta og sólin skein í heiði. Mikill spenningur var í stúlkunum og eftir að hafa valið [...]

Fréttir og myndir úr 2. flokk í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:0023. júní 2011|

Það er allt frábært að frétta héðan úr Ölveri. Í gær skein sólin á okkur en því miður var líka dálítill vindur. Stelpurnar fóru í gönguferð út fyrir svæðið, skoðuðu "stóra stein" og fóru í leiki. Eftir kaffi var farið [...]

Fréttir úr 2. flokki í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:0023. júní 2011|

Veðrið lék við okkur í gær hér í Ölveri. Stelpurnar voru mikið úti og fóru m.a í ratleik. Haldin var hárgreiðslukeppni við mikla kátínu en það er ein af Ölvershefðunum okkar sem alls ekki má sleppa að mati stelpnanna. Í [...]

Sumarbúðastarfið handan við hornið!

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:001. júní 2011|

Nú er aðeins vika þangað til sumarstarfsemi KFUM og KFUK í sumarbúðum hefst af fullum krafti. Þann 2.júní hefjast dvalarflokkar í Vatnaskógi og Hólavatni. Í vikunni á eftir hefjast dvalarflokkar í Kaldárseli (6. júní), Ölveri (7. júní) og Vindáshlíð (9. [...]

Sumarbúðastarfið handan við hornið!

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:0026. maí 2011|

Nú eru aðeins vika þangað til sumarstarfsemi KFUM og KFUK í sumarbúðum hefst af fullum krafti. Þann 2.júní hefjast dvalarflokkar í Vatnaskógi og Hólavatni. Í vikunni á eftir hefjast dvalarflokkar í Kaldárseli (6. júní), Ölveri (7. júní) og Vindáshlíð (9. [...]

Fara efst