Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Hæfileikaríkar stúlkur í Ölveri.

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

Nú er þessi næstsíðasti dagur að kveldi kominn. Eftir morgunmat og fánahyllingu endurröðuðum við í salnum og héldum guðsþjónustu. Ein stúlkan las uppfletti-ritningartextann sem að þessu sinni var úr Jóhannesarguðspjalli 3:16. Önnur stúlka las guðspjallið og saman sungum við mikið [...]

Komudagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

Það voru ljúfar og kurteisar stúlkur sem mættu í Ölver um hádegisbil í dag. Auðveldlega gekk að skipta þeim á herbergi og síðan borðuðu þær grjónagraut og brauð. Eftir matinn var farið að rannsaka umhverfið, en gönguferð dagsins var einmitt [...]

Ölver: Krílaflokkur lækkað verð

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

9. flokkur sumarstarfsins í Ölveri, svokallaður Krílaflokkur, er frábrugðinn öðrum flokkum en þar fá stelpur á aldrinum 6-8 ára að spreyta sig í því að fara að heiman í nokkra daga í traustu og vernduðu umhverfi sumarbúðanna. Fleiri starfsmenn eru [...]

Ölver: Sunnudagur til sælu

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

Í dag er sunnudagur, 6 dagur flokksins. Stelpurnar fengu að sofa út. Veðrið var frekar milt og um 13 stiga hiti. Í morgunmat var coca puffs og í hádegismat var nautagúllas með kartöflumús og grænmeti. Eftir matinn var skipt upp [...]

1. dagur ævintýraflokks í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

Fyrsti dagurinn í fimmta flokki er hafinn. 46 flottar telpur mættu í Ölver um tólf leytið. Flestar hafa dvalið hér áður, eru heimavanar og þekkja allt út og inn. Eftir hádegismatinn en þær fengu grjónagraut í matinn var farið í [...]

Dásemd og dýrð í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

Héðan frá Ölveri séð skartar Snæfellsjökull sínu fegursta. Það hefur verið yndislegt veðrið í dag og telpurnar búnar að vera úti í allan dag. Við vöktum þær klukkan 08:30 og morgunmatur klukkan 9. Eftir morgunmat var fánahylling og síðan bilíulestur [...]

Fjör og gaman í frábæru veðri í Ölveri.

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

3.dagur Hvað er yndislegra en að vakna á nýjum degi sem kemur fagnandi úr hendi Guðs, heyra fuglasönginn, finna gróðurilminn og leyfa sólinni að kyssa andlit sitt? Í dag var yndislegt veður. Stelpurnar voru allar í góðu skapi, léku sér [...]

Íþróttadagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

Í dag voru stelpurnar vaktar klukkan níu og voru dregnar út í morgunleikfimi. Vakti það mikla kátínu og stelpurnar voru duglegar að taka þátt. Eftir morgunmat var fánahylling og síðan biblíulestur þar sem þær fengu að læra um Rut sem [...]

Sól og sumarylur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

5.dagur Stelpurnar vöknuðu hressar klukkan hálf níu á fallegum laugardegi. Þær snæddu morgunverð og fóru í fánahyllingu eins og vanalega. Að biblíulestri loknum tók við úrslitakeppnin í brennó og var hetjulega barist um titilinn. Liðið sem vann keppnina mun svo [...]

Fara efst