Ölver í faðmi fjalla
Á svona fögrum degi er ekki annað hægt en að njóta lífsins á stað eins og hér í Ölveri. Sólin fagnaði okkur er fyrstu augu opnuðust hér í kyrrðinni og fylgdi okkur stíft fram að kvöldmat. Eftir hádegi stóð mikið [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|
Á svona fögrum degi er ekki annað hægt en að njóta lífsins á stað eins og hér í Ölveri. Sólin fagnaði okkur er fyrstu augu opnuðust hér í kyrrðinni og fylgdi okkur stíft fram að kvöldmat. Eftir hádegi stóð mikið [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|
9. flokkur sumarstarfsins í Ölveri, svokallaður Krílaflokkur, er frábrugðinn öðrum flokkum en þar fá stelpur á aldrinum 6-8 ára að spreyta sig í því að fara að heiman í nokkra daga í traustu og vernduðu umhverfi sumarbúðanna. Fleiri starfsmenn eru [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|
Í dag er sunnudagur, 6 dagur flokksins. Stelpurnar fengu að sofa út. Veðrið var frekar milt og um 13 stiga hiti. Í morgunmat var coca puffs og í hádegismat var nautagúllas með kartöflumús og grænmeti. Eftir matinn var skipt upp [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|
Fyrsti dagurinn í fimmta flokki er hafinn. 46 flottar telpur mættu í Ölver um tólf leytið. Flestar hafa dvalið hér áður, eru heimavanar og þekkja allt út og inn. Eftir hádegismatinn en þær fengu grjónagraut í matinn var farið í [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|
Héðan frá Ölveri séð skartar Snæfellsjökull sínu fegursta. Það hefur verið yndislegt veðrið í dag og telpurnar búnar að vera úti í allan dag. Við vöktum þær klukkan 08:30 og morgunmatur klukkan 9. Eftir morgunmat var fánahylling og síðan bilíulestur [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|
3.dagur Hvað er yndislegra en að vakna á nýjum degi sem kemur fagnandi úr hendi Guðs, heyra fuglasönginn, finna gróðurilminn og leyfa sólinni að kyssa andlit sitt? Í dag var yndislegt veður. Stelpurnar voru allar í góðu skapi, léku sér [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|
Í dag voru stelpurnar vaktar klukkan níu og voru dregnar út í morgunleikfimi. Vakti það mikla kátínu og stelpurnar voru duglegar að taka þátt. Eftir morgunmat var fánahylling og síðan biblíulestur þar sem þær fengu að læra um Rut sem [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|
5.dagur Stelpurnar vöknuðu hressar klukkan hálf níu á fallegum laugardegi. Þær snæddu morgunverð og fóru í fánahyllingu eins og vanalega. Að biblíulestri loknum tók við úrslitakeppnin í brennó og var hetjulega barist um titilinn. Liðið sem vann keppnina mun svo [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|
Veðrið var milt og fallegt í dag. Telpurnar voru vaktar klukkan 08:30 og í morgunmat fengu þær sem vildu coca-puffs. Eftir morgunmat var fáninn hylltur og síðan skiptum við öllum hópnum upp í litla hópa til að undirbúa guðsþjónustu í [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:02:22+00:0024. júní 2009|
24 fallegar telpur komu í Ölver í dag. Þær eru frá 7 - 9 ára, einhverjar eru að koma í fyrsta sinn en þó eru margar í hópnum sem hafa komið áður í sumarbúðirnar. Stelpurnar borðuðu vel hádegismatinn en það [...]