9.Flokkur- Dagur 6
Ótrúlegt en satt þá er síðasti dagurinn runninn upp. Stelpurnar voru vaktar kl 9 og mættar í morgunmat kl 9.30, eftir morgunmat var þeim gefinn tími í að pakka. Þegar allar voru búnar að pakka var tími á morgunstund og [...]
Höfundur: kristrungud|2023-08-02T22:18:06+00:002. ágúst 2023|
Ótrúlegt en satt þá er síðasti dagurinn runninn upp. Stelpurnar voru vaktar kl 9 og mættar í morgunmat kl 9.30, eftir morgunmat var þeim gefinn tími í að pakka. Þegar allar voru búnar að pakka var tími á morgunstund og [...]
Höfundur: kristrungud|2023-08-02T00:17:27+00:002. ágúst 2023|
Í morgun fengu stelpurnar að sofa út, öllum til mikillar gleði. Enda allar vel þreyttar á síðasta heila deginum hér í Ölver. Dagurinn byrjaði með hefðbundnum hætti og í morgunstund var talað um bænir og voru stelpurnar með í að [...]
Höfundur: kristrungud|2023-08-01T19:36:44+00:001. ágúst 2023|
Á skrifandi stundu sit ég og horfi út um gluggan þar sem sólinn er að setjast hérna eftir frábæran dag í Ölver. Í dag er búinn að vera skemmtilegur dagur, við byrjuðum daginn eins og venjulega með morgunmat, fánahyllingu og [...]
Höfundur: kristrungud|2023-07-29T18:37:29+00:0029. júlí 2023|
Það voru 35 spenntar stelpur sem mættu upp í Ölver í morgun og þar beið sólin eftir okkur. Það var byrjað á því að raða í herbergin og fengu allar að vera með vinkonum sínum. Þegar stelpurnar voru búnar að [...]