Um kristrungud

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur kristrungud skrifað 12 færslur á vefinn.

9.Flokkur- Dagur 6

Höfundur: |2023-08-02T22:18:06+00:002. ágúst 2023|

Ótrúlegt en satt þá er síðasti dagurinn runninn upp. Stelpurnar voru vaktar kl 9 og mættar í morgunmat kl 9.30, eftir morgunmat var þeim gefinn tími í að pakka. Þegar allar voru búnar að pakka var tími á morgunstund og [...]

9.Flokkur-Dagur 5

Höfundur: |2023-08-02T00:17:27+00:002. ágúst 2023|

Í morgun fengu stelpurnar að sofa út, öllum til mikillar gleði. Enda allar vel þreyttar á síðasta heila deginum hér í Ölver. Dagurinn byrjaði með hefðbundnum hætti og í morgunstund var talað um bænir og voru stelpurnar með í að [...]

9. flokkur – dagur 4

Höfundur: |2023-08-01T19:36:44+00:001. ágúst 2023|

Á skrifandi stundu sit ég og horfi út um gluggan þar sem sólinn er að setjast hérna eftir frábæran dag í Ölver. Í dag er búinn að vera skemmtilegur dagur, við byrjuðum daginn eins og venjulega með morgunmat, fánahyllingu og [...]

9.Flokkur-Dagur 3

Höfundur: |2023-07-31T13:52:09+00:0031. júlí 2023|

Eftir viðburðaríkan dag í gær voru stelpurnar aðeins lengur að koma sér á fætur í dag. Byrjuðum daginn eins og venjulega á morgunmat og svo fánahyllingu. Morgunstund og eftir það brennó. Í hádegismatinn voru fiskibollur, hrísgrjón og karrýsósa. Flestar sáttar [...]

9. Flokkur- Dagur 2

Höfundur: |2023-07-31T13:51:09+00:0031. júlí 2023|

Stelpurnar voru vaktar kl. 9 í morgun, þær voru ekki lengi að koma sér og fætur og allar mættar í morgunmat kl 9.15. Eftir morgunmat fengu stelpurnar tíma til að taka til í herbergjunum. Þetta er afar mikilvægt fyrir hegðunarkeppnina [...]

9.Flokkur- Dagur 1

Höfundur: |2023-07-29T18:37:29+00:0029. júlí 2023|

Það voru 35 spenntar stelpur sem mættu upp í Ölver í morgun og þar beið sólin eftir okkur. Það var byrjað á því að raða í herbergin og fengu allar að vera með vinkonum sínum. Þegar stelpurnar voru búnar að [...]

2. Flokk- Dagur 6 & 7

Höfundur: |2023-06-19T00:01:52+00:0019. júní 2023|

Hæhó og jippí jei og jibbí jei það er komin 17.júní!!  Í dag var sko aldeilis fjör, enda 17. júní og líka veisludagur. Dagurinn byrjaði eins og áður með morgunmat, morgunstund og brennó. Í hádegismat voru tortillur með hakki, grænmeti [...]

2. Flokkur- Dagur 5

Höfundur: |2023-06-17T17:21:40+00:0017. júní 2023|

Nýr dagur er runnin upp í Ölver og fjörið heldur áfram. Stelpurnar byrjuðu daginn á að borða morgunmat. Eftir morgunmat var gefinn tími til að taka til í herbergjunum, áður en það var farið á biblíulestur þar sem talað var [...]

2. Flokkur-Dagur 4

Höfundur: |2023-06-16T18:24:28+00:0016. júní 2023|

Eftir fjörugan dag í gær fengu stelpurnar að sofa auka hálftíma í morgun, og þær voru sáttar með það. Eftir morgunmat var morgunstund og brennó. Í hádegismat var pastasalat, eftir hádegismat var brjóstsykursgerð og útileikir í góða veðrinu. Bjóstsykursgerð var [...]

2.Flokkur- Dagur 3

Höfundur: |2023-06-15T14:14:22+00:0015. júní 2023|

Dagurinn byrjaði líkt og fyrri dagar, stelpurnar vaktar kl. 9 og gerðu sig til fyrir morgunmat. Svo var biblíulestur eftir morgunmat og þá var fræðsla þar sem sagan af á bjargi byggði var sögð og talað um mikilvægi þess að [...]

Fara efst