Stelpur í stuði – Dagur 3 og 4

Höfundur: |2025-08-17T09:25:23+00:0017. ágúst 2025|

Í gær var veisludagur. Stelpurnar vöknuðu eftir góðan svefn, fengu sér dýrindis morgunmat og héldu á morgunstund. Þar voru þær spenntar fyrir að syngja mörg Ölverslög og heyrðu söguna um Þakkarkörfuna. Í kjölfarið skrifuðu þær hluti sem þær eru þakklátar [...]

Stelpur í stuði – Dagur 2

Höfundur: |2025-08-16T13:58:45+00:0016. ágúst 2025|

Stelpurnar vöknuðu allar hressar og kátar og tilbúnar í ný ævintýri. Þær byrjuðu daginn á að borða morgunmat og halda svo á morgunstund þar sem sungin voru Ölverslög og sögð sagan af Miskunsama Samverjanum. Einnig var farið í bingó þar [...]

Stelpur í stuði – Dagur 1

Höfundur: |2025-08-15T11:17:30+00:0015. ágúst 2025|

Í gær var lagt af stað upp í Ölver í seinasta flokk sumarsins. Veðurspáin hafði ekki virkað spennandi en það rættist úr henni og eftir hádegismat fóru stelpurnar í gönguferð um svæðið og leiki úti. Eftir kaffi var föndrað, spilað [...]

10. flokkur – Listaflokkur – Dagur 4 – Ölver

Höfundur: |2025-08-10T12:32:07+00:0010. ágúst 2025|

4. dagurinn okkar í listaflokki var í einu orði sagt frábær. Stelpurnar voru vaktar með tónlist, að venju, fengu morgunmat og tóku til í herbergjunum sínum. Í kjölfarið var biblíustund og brennó, fastir Ölversliðir sem okkur þykir svo vænt um. [...]

10. flokkur – Listaflokkur – Dagur 3 – Ölver

Höfundur: |2025-08-10T12:32:31+00:008. ágúst 2025|

Stuðið á okkur í Ölveri! Margfaldar Ölversstelpur vöknuðu úthvíldar (fengu að sofa aðeins lengur), fengu morgunmat og kláruðu tiltekt. Umgengnis- og hegðunarkeppnin er í fullum gangi og mikill metnaður hjá stelpunum að standa sig. Þær komu svo í biblíustund þar [...]

10. flokkur – Listaflokkur – Dagur 2 – Ölver

Höfundur: |2025-08-07T13:03:21+00:007. ágúst 2025|

Fjörugur dagur að baki þar sem allar vöknuðu Ölversstelpur, sumar að sofa sína fyrstu nótt í Ölveri. Dagurinn hófst á morgunmat og tiltekt áður en stelpurnar fengu að heyra sögu Ölvers og þá sérstaklega tengda hugsjónakonunni Kristrúnu Ólafsdóttur en án [...]

10. flokkur – Listaflokkur – Dagur 1 – Ölver

Höfundur: |2025-08-06T14:25:47+00:006. ágúst 2025|

Komudagur í Ölveri í blíðskaparveðri! Það voru hressar og kátar stelpur sem mættu til leiks í listaflokki í gær. 30 skemmtilegar og skapandi stelpur sem verður gaman að eyða næstu dögum með í listsköpun og almennum ærslagangi. Við erum einnig [...]

9. flokkur – Leikjaflokkur – Dagur 4 – Ölver

Höfundur: |2025-08-01T12:53:16+00:0031. júlí 2025|

Heimferðadagur! Við starfsfólkið erum sammála um að þessi flokkur hafi flogið hjá. Það er búið að vera yndislegt að eiga þessa daga saman í Leikjaflokki. Stelpurnar hafa sigrast á alls konar hindrunum - rigningu, smávægilegri heimþrá, passað vel uppá hver [...]

9. flokkur – Leikjaflokkur – Dagur 3 – Ölver

Höfundur: |2025-07-31T12:16:18+00:0031. júlí 2025|

Mikið ofboðslega var gaman á 3. degi okkar í Leikjaflokki! Sólin kíkti í heimsókn og gladdi okkur allar, stelpur og starfsfólk. Hefðbundin dagskrá framan af degi, morgunmatur, biblíustund og brennó. Í biblíustundinni fórum við yfir þakklætið, hvað það er mikilvægt [...]

Fara efst