Ölver – 2.flokkur – Fréttir úr ævintýraflokk
Það voru mjög hressar stelpur sem mættu hingað uppeftir í gær! Eftir að þær voru búnar að koma sér vel fyrir og skoða sig um fengu þær súpu og brauð. Að því loknu ákváðum við að nota góða veðrið og [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:01:32+00:0011. júní 2013|
Það voru mjög hressar stelpur sem mættu hingað uppeftir í gær! Eftir að þær voru búnar að koma sér vel fyrir og skoða sig um fengu þær súpu og brauð. Að því loknu ákváðum við að nota góða veðrið og [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:01:32+00:008. júní 2013|
Flokkurinn gengur ljómandi vel fyrir sig, áttum þó í smá byrjunarerfiðleikum með að koma efni inn á heimasíðuna, en það ætti að vera leyst núna. […]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:01:32+00:002. maí 2013|
Sunnudaginn 5.maí kl. 15:00-16:30 verður glæsilegt BINGÓ í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28. Bingóið er haldið til fjáröflunar fyrir Sveinusjóð, en Sveinusjóður var stofnaður til að safna fé til byggingar nýju íþróttahúsi í Ölveri. Vinningarnir verða stórglæsilegir, til [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:01:32+00:0017. apríl 2013|
Þriðjudaginn 16. apríl var fyrsti námskeiðsdagur fyrir starfsfólk sumarbúðanna 2013. Um fjörtíu starfsmenn úr öllum sumarbúðum félagsins komu saman og meðal efnis þennan fyrsta dag var fræðsla um það hver við erum og hvað við boðum. Þá voru kenndir ýmsir [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:01:32+00:0010. apríl 2013|
Mæðgna – og mæðginahelgi sem halda átti í Ölveri nú um helgina, 12.-14. apríl, hefur verið felld niður vegna dræmrar skráningar. Starfsmaður skrifstofu KFUM og KFUK mun hafa samband við þá sem nú þegar eru skráðir og endurgreiða þeim þátttökugjaldið.
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:01:32+00:002. apríl 2013|
Helgina 12.-14. apríl verður mæðgna- og mæðginahelgi haldin í Ölveri. Þá helgi býðst mæðrum að koma með börnum sínum í Ölver og eiga góða stund saman. […]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:01:32+00:0027. september 2012|
Við viljum minna á að síðasti dagur til að vitja óskilamuna frá sumarstarfi KFUM og KFUK er 1. október ´12. Mikið magn hefur safnast upp í Þjónustumiðstöðinni og viljum við hvetja foreldra til koma og sækja þessa muni. Í október [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:01:32+00:004. september 2012|
Stjórn Ölvers hefur tekið ákvörðun um að fresta mæðgna- og mæðginaflokki sem átti að vera helgina 7.-9. september af óviðráðanlegum aðstæðum. Flokkurinn mun vera haldinn í vor og verður nánari dagsetning og dagskrá auglýst þegar nær dregur. Haft verður samband [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:01:32+00:0028. ágúst 2012|
Dagana 7.- 9. september verður mæðgna- og mæðginahelgi í Ölveri. Þá gefst mæðrum tækifæri á að dvelja með börnum sínum í Ölveri og njóta alls þess sem staðurinn hefur upp á að bjóða. Boðið verður upp á fjölbreytta og skemmtilega [...]
Höfundur: Ritstjórn|2016-11-11T16:01:32+00:0023. ágúst 2012|
Hin árlega kaffisala Ölvers fer fram nú næsta sunnudag, 26. ágúst kl. 14-17. Á kaffisölunni gefst tækifæri á að heimsækja yndislegt umhverfi og húsakost Ölvers, gæða sér á ljúffengum tertum, kökum og öðru bakkelsi og styrkja um leið starfsemina þar. [...]