Flokkaskrár fyrir sumarið 2014 komnar

Höfundur: |2016-11-11T16:00:38+00:008. janúar 2014|

Það er spennandi sumar framundan hjá okkur KFUM og KFUK og eflaust ótal skemmtilegar stundir í sumarbúðum og leikjanámskeiðum okkar. Nú eru flokkaskrár sumarbúðanna aðgengilegar á netinu og ekki seinna vænna en að kíkja á þær og skipuleggja sumarið. Hægt [...]

Opið fyrir starfsumsóknir 2014

Höfundur: |2016-11-11T16:00:38+00:007. janúar 2014|

Hægt er að sækja um störf með rafrænum hætti vegna sumarstarfa í sumarbúðir og á leikjanámskeið KFUM og KFUK fyrir sumarið 2014 . Umsóknarfrestur er til 1. mars næstkomandi.  Spennandi, gefandi og fjölbreytt sumarstörf eru í boði hjá Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, [...]

Óskilamunir sumarstarfsins 2013

Höfundur: |2016-11-11T16:00:38+00:0026. september 2013|

Við viljum minna á að síðasti dagur til að vitja óskilamuna frá sumarstarfi KFUM og KFUK er 1. október ´13. Mikið magn hefur safnast upp í Þjónustumiðstöðinni og viljum við hvetja foreldra til koma og sækja þessa muni. Í október [...]

Kaffisala Ölvers sunnudaginn 25. ágúst

Höfundur: |2016-11-11T16:00:38+00:0020. ágúst 2013|

Hin árlega kaffisala Ölvers fer fram næsta sunnudag þann 25. ágúst frá kl. 14-17. Verð fyrir fullorðna er 1500 kr og 500 kr fyrir börn 6-12 ára. Á kaffisölunni gefst tækifæri á að heimsækja yndislegt umhverfi og húsakost Ölvers, gæða [...]

Ölver – 9. flokkur – Ævintýradagur

Höfundur: |2016-11-11T16:00:38+00:001. ágúst 2013|

Þá er þessi dagur að kveldi kominn og ró komin í húsið. Mikið hefur þetta nú verið skemmtilegur dagur með þessum dýrmætu stelpum sem hér eru. Hér má segja að ævintýrin hafi verið að gerast! Morguninn var hefðbundinn að þessu [...]

Ölver – 9. flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2016-11-11T16:00:39+00:0030. júlí 2013|

Það voru aldeilis hressar stelpur sem vöktu okkur starfsliðið í morgunsárið. Venjulega er þetta nú öfugt hér í Ölveri, starfsliðið vekur þ.e.a.s. börnin. Nú var það hins vegar öfugt enda litlu títlurnar óvanar að sofa í herbergi með mörgum og [...]

Ölver – 9. flokkur – Komudagur

Höfundur: |2016-11-11T16:00:39+00:0030. júlí 2013|

Já, þær voru svo sannarlega litlar margar hverjar skotturnar sem komu með rútunni upp í Ölver í dag. Litlar, en greinilega mjög duglegar og sjálfstæðar og mikið til í slaginn! Ölver tók á móti okkur með dásemdar sólskini og skartaði [...]

Fara efst