Ölver – 5.flokkur – Dagur 1 og 2
Heil og sæl. Ég vil byrja á að biðjast afsökunar á fréttaskortinum í þessum ævintýraflokki en internetið var aðeins að stríða mér í gær. Fyrsti dagurinn gekk mjög vel. Nú eru hjá okkur 44 stelpur, sem þýðir að flokkurinn er [...]