Ölver

Home/Ölver

Ölver: Krílaflokkur lækkað verð

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

9. flokkur sumarstarfsins í Ölveri, svokallaður Krílaflokkur, er frábrugðinn öðrum flokkum en þar fá stelpur á aldrinum 6-8 ára að spreyta sig í því að fara að heiman í nokkra daga í traustu og vernduðu umhverfi sumarbúðanna. Fleiri starfsmenn eru [...]

Hæfileikaríkar stúlkur í Ölveri.

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

Nú er þessi næstsíðasti dagur að kveldi kominn. Eftir morgunmat og fánahyllingu endurröðuðum við í salnum og héldum guðsþjónustu. Ein stúlkan las uppfletti-ritningartextann sem að þessu sinni var úr Jóhannesarguðspjalli 3:16. Önnur stúlka las guðspjallið og saman sungum við mikið [...]

Ölver: Sunnudagur til sælu

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

Í dag er sunnudagur, 6 dagur flokksins. Stelpurnar fengu að sofa út. Veðrið var frekar milt og um 13 stiga hiti. Í morgunmat var coca puffs og í hádegismat var nautagúllas með kartöflumús og grænmeti. Eftir matinn var skipt upp [...]

Komudagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

Það voru ljúfar og kurteisar stúlkur sem mættu í Ölver um hádegisbil í dag. Auðveldlega gekk að skipta þeim á herbergi og síðan borðuðu þær grjónagraut og brauð. Eftir matinn var farið að rannsaka umhverfið, en gönguferð dagsins var einmitt [...]

1. dagur ævintýraflokks í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

Fyrsti dagurinn í fimmta flokki er hafinn. 46 flottar telpur mættu í Ölver um tólf leytið. Flestar hafa dvalið hér áður, eru heimavanar og þekkja allt út og inn. Eftir hádegismatinn en þær fengu grjónagraut í matinn var farið í [...]

Ljúflingsdagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

Nú er næstsíðasti dagur þessa skemmtilega flokks að kveldi kominn. Í morgun völdu stúlkurnar sér hóp; dans-, söng-, skreyti- eða bænahóp. Hver hópur undirbjá ákveðna messuliði fyrir guðsþjónustuna sem við höfðum síðan eftir hádegi. Það var gaman að vinna með [...]

Dásemd og dýrð í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

Héðan frá Ölveri séð skartar Snæfellsjökull sínu fegursta. Það hefur verið yndislegt veðrið í dag og telpurnar búnar að vera úti í allan dag. Við vöktum þær klukkan 08:30 og morgunmatur klukkan 9. Eftir morgunmat var fánahylling og síðan bilíulestur [...]

Nýr flokkur í Ölver

Höfundur: |2016-11-11T16:02:22+00:0024. júní 2009|

24 fallegar telpur komu í Ölver í dag. Þær eru frá 7 - 9 ára, einhverjar eru að koma í fyrsta sinn en þó eru margar í hópnum sem hafa komið áður í sumarbúðirnar. Stelpurnar borðuðu vel hádegismatinn en það [...]

2. dagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0024. júní 2009|

Stelpurnar vöknuðu snemma og voru mjög spenntar að hefja daginn. Þær fengu morgunmat rétt fyrir klukkan níu. Eftir morgunmat var fánahylling og síðan Bilíulestur þar sem þær fengu að heyra um upphaf félagsins KFUM og KFUK, markmið félagsins og í [...]

Veisludagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:22+00:0023. júní 2009|

Veisludagur 3.flokks var í Ölveri í gær. Dagurinn byrjaði venjulega og eftir biblíulestur var svo farið í foringjabrennó þar sem sigurlið brennókeppninar, Baldursbrá, keppti við foringja. Einnig var svo leikur þar sem allar stelpurnar kepptu á móti foringjum, að sjálfsögðu [...]