8.flokkur – Ölver: Dagur 2
Nú er langur og skemmtilegur dagur að renna sitt skeið. Dagurinn byrjaði mjög hefðbundið, með morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri en á biblíulestrinum voru stúlkurnar þátttakendur í skírn bangsa. Við ræddum einnig um góðverk og að Guð vill að við séum [...]