Mjallhvít í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:01:45+00:0023. júlí 2011|

Síðasti sólarhringurinn hér í Ölveri hefur verið hreint út sagt frábær. Eftir hádegismatinn fóru stelpurnar í töluratleik og síðan var val og ákvaðu sumar stelpurnar að fara í fjallgöngu sem þær voru hæstánægðar með. Eftir kaffi var haldin hárgreiðslukeppni þar [...]

Fáránleikar og náttfatapartý

Höfundur: |2016-11-11T16:01:45+00:0022. júlí 2011|

Það er allt það besta að frétta af okkur hér í Ölveri. Í gær eftir hádegið héldum við "Fáránleika" þar sem stelpurnar kepptu m.a í kjötbollukasti og skordýrasöfnun. Stelpurnar fóru í einkennisbúninga og bjuggu til slagorð og þarna var það [...]

Ölver – Ævintýrin halda áfram :)

Höfundur: |2016-11-11T16:01:45+00:0021. júlí 2011|

Það er búið að vera mikið um að vera síðasta sólahringinn hér í Ölverinu okkar. Í gær lentu stelpurnar bókstaflega í miðju ævintýri þar sem þær hittu fyrir Rauðhettu, Garðabrúðu, andann í Alladín, Hringjarann frá Notre Dame, Öskubusku og vondu [...]

Ævintýrin rétt að byrja(Ölver)

Höfundur: |2016-11-11T16:01:45+00:0019. júlí 2011|

Það voru 38 hressar stelpur sem komu hingað til okkar í gær. Dagurinn í gær fór að mestu í að kynnast staðnum og hver annarri. Stelpurnar fóru í könnunarleiðangur um svæðið en fengu svo að fara í heita pottinn fyrir [...]

Náttfatapartý í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:0014. júlí 2011|

13. júlí 2011 - 6. flokkur Dagur 3 Stúlkurnar voru vaktar kl.08:30 í morgun og voru þær örlítið þreyttari en í gærmorgunn. Eins og hefð er fyrir var morgunmatur og bilblíulestur að honum loknum. Því næst var blásið til brennókeppni [...]

Hæfileikasýning og ratleikur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:0014. júlí 2011|

Dagur 4 Ölversmeyjarnar voru vaktar 08:30 í morgun og voru allflestar sprækar og hressar. Eftir morgunmatinn var fáninn hylltur og svo hófst Biblíulestur dagsins. í hádeginu fengu þær ljúffengan fisk úr ofni en svo var haldin fjölbreytt og frumleg hæfileikasýning [...]

Dagur 2 í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:0013. júlí 2011|

Það var ræs kl.08:30 í morgun og stúlkurnar voru hressar og spenntar að fá að takast á við daginn. Að morgunverði loknum var fánahylling og svo biblíulestur. Að honum loknum var stúlkunum skipt í brennólið og keppni hafin í brennibolta. [...]

Dagur 1 í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:0012. júlí 2011|

Það voru spenntar og hressar stelpur sem komu í Ölver í dag. Þegar þær voru búnar að koma sér fyrir í herbergjunum sínum var boðið upp á grjónagraut sem þær svolgruðu í sig af bestu lyst. Þar sem flestar stúlknanna [...]

Geimverur, kósýkvöld og pinnamatur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:0010. júlí 2011|

Veðurblíðan hefur leikið við okkur í Ölveri þessa vikuna og var þessi dagur engin undantekning. Eftir hádegi fórum við í stutta gönguferð og leituðum uppi hinn eina sanna Ölversfjársjóð en hann er á leyndum stað nálægt sumarbúðunum. Í fjársjóðnum var [...]

Fara efst