Ævintýraflokkur í Ölveri
49 hressar stúlkur eru mættar í ævintýraflokk í Ölveri. Margar hafa komið áður en þó um helmingur sem er að stíga sín fyrstu skref í sumarbúðum KFUM og KFUK. Fyrsti dagurinn er nokkuð hefðbundinn. Eftir að þær gengu frá dótinu [...]