Stuð í Ölveri
Ég skulda tvo daga af fréttum þannig að þessi pistill verður langur J Miðvikudagur 29.júní. Stúlkurnar sváfu flestar alveg þangað til þær voru vaktar kl. 9 í morgun. Eftir að hafa klætt sig og tannburstað tók við hefðbundin dagskrá: morgunmatur, [...]