Stuð í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:001. júlí 2011|

Ég skulda tvo daga af fréttum þannig að þessi pistill verður langur J Miðvikudagur 29.júní. Stúlkurnar sváfu flestar alveg þangað til þær voru vaktar kl. 9 í morgun. Eftir að hafa klætt sig og tannburstað tók við hefðbundin dagskrá: morgunmatur, [...]

Fjörugur dagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:0029. júní 2011|

Stelpurnar voru allar vaknaðar þegar ég ætlaði að vekja þær í morgun klukkan 9. Þær voru snöggar að klæða sig og bursta tennurnar og fengu svo morgunmat. Vegna þess hve mikill vindurinn er hérna þá var engin fánahylling í morgun [...]

Fyrsti dagur í 4.flokki í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:0027. júní 2011|

Það voru 32 hressar stelpur sem hófu 4.flokk í dag. Við komuna var þeim raðað í herbergi. Þær eru 8 saman í herbergi og það virðist ætla að ganga vel. Þær fengu aspassúpu og brauð í hádegismat. Þær virtust nú [...]

Skemmtilegur laugardagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:0026. júní 2011|

Laugardagur til lukku! Það hefur svo sannarlega átt við hér í Ölveri dag. Lukkan og hamingjan hafa svifið hér yfir svæðinu og lagst á hjörtun, okkur til mikillar gleði. Guð hefur verið örlátur á regnið í dag og vökvað svæðið [...]

Veisludagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:0026. júní 2011|

Veisludagur er runninn upp og stúlkurnar í 3. Flokki Ölvers halda nú brátt heim á leið. Þegar við ræstum þær í morgun mátti heyra kvart og kvein yfir því að þessi dagur væri nú runninn upp. Margar létu þess getið [...]

Aðfangadagskvöld og Ævintýraverur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:0025. júní 2011|

Í dag náði ruglið hámarki í Ölveri enda var þar rugldagur. "Strákarnir" J voru vaktir í miðdegiskaffi kl. 9:30 og eftir það var svo leikskólastund í biblíufræðslunni. Þar sungum við m.a. Í leikskóla er gaman og fleiri góð leikskólalög. Eftir [...]

Bleikur dagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:0024. júní 2011|

Allt er vænt sem vel er grænt, nema það sé bleikt! Og þannig var það einmitt hjá okkur í dag. Í dag var Ölver bleikt! Foringjarnir tóku bleikklæddir á móti stúlkunum í morgunmat og buðu þeim appá bleikan hafragraut! Morguninn [...]

Skemmtilegur dagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:0023. júní 2011|

Dagur þrjú í Ölveri að kveldi kominn. Og það enginn smá dagur ! ótrúlega fjölbreytt dagskrá var í dag fyrir stúlkurnar sem eru nú komnar örþreytta og glaðar í hvílu. Til að gefa ykkur smá sýnishorn af dagskránni er best [...]

17. júní í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:0023. júní 2011|

17.júní var í einu orðisagt frábær í gær. Nokkrar stelpur höfðu á orði að þetta hefði verið skemmtilegasti dagur lífs þeirra ;O) Við vöktum þær með því að slá á potta og pönnur og syngja hæ, hó jibbí jei! Síðan [...]

2.flokkur hafinn í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:0023. júní 2011|

Við fengum 46 hressar og kátar stelpur í Ölver í gær. Stelpurnar notuðu daginn í gær aðallega til að kynna sér svæðið, læra brennó og kynnast nýjum vinkonum. Hamraver sá um kvöldvökuna í gær og tróðu upp með skemmtilegum leikritum [...]

Fara efst