Skemmtilegur dagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:0023. júní 2011|

Dagur þrjú í Ölveri að kveldi kominn. Og það enginn smá dagur ! ótrúlega fjölbreytt dagskrá var í dag fyrir stúlkurnar sem eru nú komnar örþreytta og glaðar í hvílu. Til að gefa ykkur smá sýnishorn af dagskránni er best [...]

17. júní í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:0023. júní 2011|

17.júní var í einu orðisagt frábær í gær. Nokkrar stelpur höfðu á orði að þetta hefði verið skemmtilegasti dagur lífs þeirra ;O) Við vöktum þær með því að slá á potta og pönnur og syngja hæ, hó jibbí jei! Síðan [...]

2.flokkur hafinn í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:0023. júní 2011|

Við fengum 46 hressar og kátar stelpur í Ölver í gær. Stelpurnar notuðu daginn í gær aðallega til að kynna sér svæðið, læra brennó og kynnast nýjum vinkonum. Hamraver sá um kvöldvökuna í gær og tróðu upp með skemmtilegum leikritum [...]

3. dagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:0023. júní 2011|

Allt hefur gengið mjög vel hérna hjá okkur í Ölveri. Hópurinn er alveg frábær og allar stelpurnar alveg til fyrirmyndar. Þær eru duglegar að taka þátt, eru góðar vinkonur, þægar að fara að sofa og syngja með eindæmum vel . [...]

Frábær dagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:0023. júní 2011|

Annar frábær dagur í Ölveri er að baki. Stelpurnar vöknuðu kl.9 að vanda og fengu sér morgunverð, hylltu fánann, fóru á biblíulestur og í brennó. Í hádegismatinn borðuðu þær grænmetisbuff og kartöflubáta. Eftir matinn var haldin hæfileikasýning þar sem stelpurnar [...]

Sumarbúðastarfið handan við hornið!

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:001. júní 2011|

Nú er aðeins vika þangað til sumarstarfsemi KFUM og KFUK í sumarbúðum hefst af fullum krafti. Þann 2.júní hefjast dvalarflokkar í Vatnaskógi og Hólavatni. Í vikunni á eftir hefjast dvalarflokkar í Kaldárseli (6. júní), Ölveri (7. júní) og Vindáshlíð (9. [...]

Sumarbúðastarfið handan við hornið!

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:0026. maí 2011|

Nú eru aðeins vika þangað til sumarstarfsemi KFUM og KFUK í sumarbúðum hefst af fullum krafti. Þann 2.júní hefjast dvalarflokkar í Vatnaskógi og Hólavatni. Í vikunni á eftir hefjast dvalarflokkar í Kaldárseli (6. júní), Ölveri (7. júní) og Vindáshlíð (9. [...]

Hvað eru ævintýraflokkar í sumarbúðum KFUM og KFUK?

Höfundur: |2016-11-11T16:01:46+00:0029. apríl 2011|

Í öllum sumarbúðum KFUM og KFUK er boðið upp á svokallaða ævintýraflokka nokkrum sinnum yfir sumarið. Ævintýraflokkar eru ólíkir öðrum hefðbundnum dvalarflokkum að því leyti að í þeim er lögð áhersla á óvæntar uppákomur og frávik frá hefðbundinni sumarbúðadagskrá. Ævintýraflokkar [...]

Fara efst