Upphafssíða2024-08-14T19:49:18+00:00

7. flokkur – Listaflokkur- Dagur 2

17. júlí 2024|

Þriðjudagurinn 16. júlí Dagurinn hófst á vakningu með skemmtilegri tónlist sem ómaði um Ölver. Í morgunmat var boðið upp á þetta hefðbundna, cheerios, kornflex, hafragraut og framvegis. Fánahylling var næst á dagskrá og beint eftir hana fóru stelpurnar inn á [...]

7. flokkur – Listaflokkur – Dagur 1

16. júlí 2024|

Í Ölver eru mættar 28 skemmtilegar stelpur. Þegar komið var upp í Ölver var byrjað á að kynna stelpunum fyrir staðnum og starfsfólki. Skipt var í herbergi þannig að allar fengu að vera með vinkonum sínum. Stelpurnar komu sér fyrir [...]

6. flokkur – Unglingaflokkur – Dagur 5

13. júlí 2024|

Stelpurnar voru vaktar með tónlist og stuði kl. 9:30. Morguninn gekk svo eins og vanalega sinn vanagang. Þemað á morgunstund var þakklæti og enduðum við allar á að skrifa miða með einhverju sem við erum þakklátar fyrir og fylltum þakkarkörfu. [...]

6. flokkur – Unglingaflokkur – Dagur 4

12. júlí 2024|

Eftir ævintýri gærkvöldsins var ákveðið að stelpurnar fengju að sofa aðeins lengur. Við vöktum þær því klukkutíma seinna en vanalega og alveg ljóst að það var þörf á þar sem það var enn dauðaþögn í húsinu og engin vöknuð þegar [...]

6. flokkur – Unglingaflokkur – Dagur 3

11. júlí 2024|

Stelpurnar voru vaktar með tónlist kl. 9. Þær sváfu flestar vel og næturvaktin gekk vel. Lúsmýið hélt áfram að angra okkur annað kvöldið og eru margar því töluvert bitnar, því miður. Þær hafa þó ótrúlega lítið kvartað og virðast ekki [...]

6. flokkur – Unglingaflokkur – Dagur 2

10. júlí 2024|

Stelpurnar voru vaktar með tónlist kl. 9 fyrsta morguninn og höfðu þær flest allar sofið vel og næturvaktin gengið áfallalaust fyrir sig. Lúsmýið gerði þó nokkuð vart við sig í góða veðrinu í gærkvöldi og því einhverjar eitthvað bitnar. Þær [...]

6. flokkur – Unglingaflokkur – Dagur 1

9. júlí 2024|

Í Ölver er mættur frábær hópur af sprækum stelpum og eðal starfslið auk mín. Strax frá upphafi var jákvæður andi og spenningur yfir hópnum og voru þær fljótar að blanda geði við hvora aðra og kynnast. Margar þeirra eru miklir [...]

Fara efst