
5.flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 3
Gærdagurinn var frekar blautur hjá okkur í Ölveri í gær. Við náðum þó smá útiveru áður en fór að rigna því eftir hádegismat, kjötbollur og kartöflumús ásamt brúnni sósu og rabbabara sultu, voru Stöðvar sem var boðið uppá voru útileikir [...]
5.flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 2
Þvílíkur dásemdar dagur í Ölveri í gær og að sjálfsögðu nýttum við tækifærið og nutum veðurblíðunnar á fjölbreyttan og skemmtilegan hátt. Eftir hádegismatinn var farið í gönguferð niður að læk þar sem hægt var að vaða í læknum, leika eða [...]
5.flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 1
Yndislegur hópur sem mætti í Ölver í gær, skemmtilegar og hressar stelpur. Í Ölveri er líka frábært starfsfólk með mikla og dýrmæta reynslu af sumarbúðastarfi. Þegar búið var að úthluta herbergjum komu stelpurnar sér fyrir og síðan var blásið til [...]
4. flokkur – Listaflokkur – Dagur 4
Gærdagurinn byrjaði skemmtilega, við vöktum stelpurnar með tónlist frammi á gangi fyrir morgunmat. Á biblíulestri héldum við umfjölluninni um nágungann áfram. Þær heyrðu dæmisögu sem var leikin af starfsfólki og það náði svo sannarlega til þeirra. Í hádegismat var grænmetisbuff [...]
4. flokkur – Listaflokkur – dagur 3
Í gær var hafragrauturinn í miklu uppáhaldi í morgunmatnum. Eftir fánahillingu ræddum við um Guð sem vegvísi, skrifuðum í tilfinningadagbækurnar, og sungum saman á biblíulestrinum. Stelpurnar fengu grjónagraut í hádegismat og fóru svo í göngu að ánni hér í nágreninu. [...]
4. flokkur – Listaflokkur – dagur 2
Í gær voru stelpurnar vaktar með skemmtilegri tónlist og fjöri. Þær fengu morgunmat og fóru svo út og sungu við fánahyllingu. Á biblíulestrinum var fjallað um náttúruna, og henni var líkt við bók sem skrifuð var af Guði. Þar urðu [...]
4. flokkur – Listaflokkur – Dagur 1
Hæ hæ! Mikið var gaman að fá stelpurnar upp í Ölver í gær! Það kom fljótt í ljós að þetta er fjörugur hópur með góðum og jákvæðum anda. Rútan kom á svæðið, við hlupum inn í matsal og þar fengu [...]
3. flokkur 2025 – Ævintýraflokkur – Dagur 5-6
Í dag var veisludagur! Síðasti heili dagurinn í þessum flokki og spennustigið alveg eftir því. Mikið stuð, ærslagangur og gleði, bæði í börnum og foringjum! Stelpurnar fengu að sofa hálftíma lengur eftir kvöldbröltið allt í gær (og við líka) og [...]