Upphafssíða2024-08-14T19:49:18+00:00

Veislu- og heimferðardagur í Ölveri

20. júní 2014|

Í gær vöknuðum við spræk sem aldrei fyrr og tókumst á við verkefni dagsins. Við fórum á Biblíulestur og lærðum um boðorðin 10 og sungum saman. Eftir Biblíulestur fórum við svo að sjálfsögðu í brennóið áður en við fengum okkur [...]

18. júní 2014|

Við höfum átt yndislegan dag hér í Ölveri í dag. Stelpurnar sváfu lengi enda var mikið fjör í náttfatapartýinu í gærkvöldi og stíf dagskrá frá morgni til kvölds þennan daginn. Dagurinn var hefðbuninn og hófst með biblíulestri og brennó áður [...]

2.flokkur: 17. júní

18. júní 2014|

Nú eru þreyttar og glaðar stelpur að leggjast til svefns eftir viðburðarríkan dag.  Eftir hádegismat fórum við í skrúðgöngu og leiki áður en við komum heim til að gæða okkur á 17. júní fánaköku.  Eftir kaffi var svo ÖLVERS GOT [...]

2.flokkur: Listagleði

17. júní 2014|

Héðan úr listaflokki er allt gott að frétta. Dagurinn í gær var algjör dásemd. Allt gekk eins og í sögu og stelpurnar voru ekki lengi að koma sér fyrir, og allar eru þær í herbergi með þeim sem þær óskuðu [...]

1.flokkur: Síðustu dagarnir

15. júní 2014|

3.dagurinn í Ölveri hefur gekk ljómandi vel. Stelpurnar vöknuðu kl.9 og fengu sér morgunmat og fóru svo á Biblíulestur. Þá var haldið í brennó og svo var borðaður dýrindis fiskur í hádeginu. Eftir hádegi fengu þær að fara inní ævintýraheim [...]

1.flokkur: Fréttir af 1. og 2. degi

12. júní 2014|

Fyrstu dagarnir hafa gengið frábærlega hér í Ölveri. Þessi hópur samanstendur af dugmiklum valkyrjum. Þær eru mjög sjálfstæðar og ótrúlega duglegar að leika sér sjálfar úti í góða veðrinu. Í gær fórum við að vaða í Hafnaránni og skelltum okkur [...]

Mæðgna- og mæðginahelgi í Ölveri 2.-4.maí

25. apríl 2014|

Helgina 2.-4.maí verður mæðgna- og mæðginahelgi í Ölveri. Allar mæður og öll börn eldri en 5 ára eru hjartanlega velkomin. Skráning gengur vel en enn er hægt að skrá sig bæði hér og með því að hringja inn í s. 588-8899. [...]

Aðalfundur Ölvers 25.mars

24. mars 2014|

Þriðjudagskvöldið 25.mars kl. 20:00 er aðalfundur Ölvers sumarbúða KFUM og KFUK. Fundurinn fer fram á Holtavegi 28 í Æskulýðssalnum á skrifstofunni og almenn aðalfundarstörf fara fram á fundinum. Allir félagsmenn KFUM og KFUK á Íslandi eru velkomnir en einungis þeir [...]

Fara efst