
Ölver – 9. flokkur – Komudagur
Já, þær voru svo sannarlega litlar margar hverjar skotturnar sem komu með rútunni upp í Ölver í dag. Litlar, en greinilega mjög duglegar og sjálfstæðar og mikið til í slaginn! Ölver tók á móti okkur með dásemdar sólskini og skartaði [...]
Ölver – 8. flokkur – Lokadagur
Lokadagur í Ölveri í faðmi fjalla Þessi flokkur hefur liðið ótrúlega hratt og vel. Stelpurnar hafa svo sannarlega skemmt sér vel og það höfum við starfsstúlkurnar líka gert! Veðrið hefur verið með eindæmum gott og mikið notað af sólarvörn þessa [...]
Ölver – 8. flokkur – Veisludagur
Það var mikið um dýrðir á þessum sólríka veisludegi í Ölveri. Eftir morgunverð var fánahylling, þá tiltekt í herbergjum og stjörnugjöf. Í Biblíulestrinum gengum við í gegnum líf Jesú og veltum ýmsu fyrir okkur, m.a. Faðir vorinu og bænum yfirleitt. [...]
Ölver – 8.flokkur – Rugldagur
Stúlkurnar sváfu vel eftir að vera sungnar í svefn í gærkvöldi. Vakið var með jólasöng og gerðu stelpurnar sér fljótt grein fyrir að eitthvað undarlegt var i gangi. Þegar þær svo sáu okkur starfsfólkið í sundfötum yfir fötum á röngunni [...]
Ölver – 8. flokkur – 4.dagur Ævintýraflokks
Þokan liggur yfir lautinni og hylur fjallið okkar á leyndardómsfullan máta. Þannig hefur það samt ekki verið í dag, því sólin kyssti okkur góðan daginn strax í morgun. Það var aðeins meiri svefn í stelpum í morgun, en þó vöknuðu [...]
Ölver – 8.flokkur – Sæludagur
Sæludagur í Ölverinu okkar góða! Það voru hressar stelpuskottur sem þustu fram í matsal við fyrsta flaut. Sólin var þegar farin að skína og fánahyllingin var hin ánægjulegasta. Allar tóku vel til í herbergjum sínum og fengu fullt hús í [...]
Ölver – 8.flokkur – Regnbogadagur
Regnbogadagur að kveldi kominn. Þær voru hissa stúlkurnar okkar þegar þær sáu að hafragrauturinn var bleikur! Þær höfðu verið vaktar með þeim fyrirmælum að klæðast eins mörgum litum og þeim frekast var unnt. Eftir fánahyllingu og Biblíulestur þar sem skoðaðir [...]
Ölver – 8.flokkur – Komudagur
Það voru kátar stelpur, 43 talsins, sem komu í Ölver í morgun. Greiðlega gekk að raða í herbergi og ljóst að vináttubönd halda á milli ára og stúlkurnar kynnast líka í rútunni á leið hingað upp eftir! Eftir grjónagraut og [...]