
Nokkur laus pláss í Listaflokk Ölvers í næstu viku: Dans, tón – og leiklist, kökuskreytingar o.fl.!
Næsta þriðjudag, 9.ágúst, hefst Listaflokkur í Ölveri, og er ætlaður fyrir stúlkur á aldrinum 9-12 ára. Flokkurinn stendur yfir dagana 9.-12. ágúst. Í Listaflokk verður boðið upp á hefðbundna sumarbúðadagskrárliði eins og útivist, íþróttir, kvöldvökur, fræðslustundir og leik, en sérstök [...]
Veisludagur Krílaflokks í Ölveri
Nú er krílaflokki í Ölveri lokið. Dagarnir hafa liði hratt og höfum við brallað margt saman. Stelpurnar koma heim reynslunni ríkari, hafa eignast nýja vinkonu og lært heilmargt um Guð og ábyggilega ,,elst" um nokkur ár eftir að hafa dvalið [...]
Annasamur dagur í Ölveri
Héðan af krílunum úr Ölveri er allt gott að frétta. Nú rétt fyrir miðnætti eru flestar komnar í draumalandið eftir annasaman dag. Hér var margt um að vera og hófst dagurinn, eins og allir dagar, á biblíulestri þar sem við [...]
Hárgreiðslukeppni og náttfatapartý
Í dag er allt komið á fullt hér í Krílaflokki Ölvers. Litlar trítlur vöknuðu milli 8:00 og 8:30 í morgun og taka brosandi og glaðar á móti nýjum degi. Í gær hófst dagurinn á bilbíulestri þar sem við ræddum um [...]
Fyrsti dagur Krílaflokksins
Það voru spenntar og flottar stelpur sem komu í Ölver í dag. Þegar þær voru búnar að koma sér fyrir í herbergjunum sínum var boðið upp á skyr og brauð sem þær svolgruðu í sig af bestu lyst. Þar sem [...]
Myndir frá veisludegi Ævintýraflokks í Ölveri
Þá eru myndirnar frá deginum í dag komnar á netið. Við í Ölveri þökkum fyrir ævintýralega viku og vonumst til að sjá ykkur allar á næsta ári 🙂
Mjallhvít í Ölveri
Síðasti sólarhringurinn hér í Ölveri hefur verið hreint út sagt frábær. Eftir hádegismatinn fóru stelpurnar í töluratleik og síðan var val og ákvaðu sumar stelpurnar að fara í fjallgöngu sem þær voru hæstánægðar með. Eftir kaffi var haldin hárgreiðslukeppni þar [...]
Fáránleikar og náttfatapartý
Það er allt það besta að frétta af okkur hér í Ölveri. Í gær eftir hádegið héldum við "Fáránleika" þar sem stelpurnar kepptu m.a í kjötbollukasti og skordýrasöfnun. Stelpurnar fóru í einkennisbúninga og bjuggu til slagorð og þarna var það [...]