Upphafssíða2025-06-18T17:23:47+00:00

Ölver – Ævintýrin halda áfram 🙂

21. júlí 2011|

Það er búið að vera mikið um að vera síðasta sólahringinn hér í Ölverinu okkar. Í gær lentu stelpurnar bókstaflega í miðju ævintýri þar sem þær hittu fyrir Rauðhettu, Garðabrúðu, andann í Alladín, Hringjarann frá Notre Dame, Öskubusku og vondu [...]

Ævintýrin rétt að byrja(Ölver)

19. júlí 2011|

Það voru 38 hressar stelpur sem komu hingað til okkar í gær. Dagurinn í gær fór að mestu í að kynnast staðnum og hver annarri. Stelpurnar fóru í könnunarleiðangur um svæðið en fengu svo að fara í heita pottinn fyrir [...]

Ölver – myndir frá veisludegi 6.flokks

18. júlí 2011|

Myndir frá veisludegi 6.flokks eru núna komnar inná netið. Við Í Ölveri þökkum fyrir ánægjulega viku og vonumst til að sjá ykkur allar aftur næsta sumar 🙂

Hæfileikasýning og ratleikur í Ölveri

14. júlí 2011|

Dagur 4 Ölversmeyjarnar voru vaktar 08:30 í morgun og voru allflestar sprækar og hressar. Eftir morgunmatinn var fáninn hylltur og svo hófst Biblíulestur dagsins. í hádeginu fengu þær ljúffengan fisk úr ofni en svo var haldin fjölbreytt og frumleg hæfileikasýning [...]

Náttfatapartý í Ölveri

14. júlí 2011|

13. júlí 2011 - 6. flokkur Dagur 3 Stúlkurnar voru vaktar kl.08:30 í morgun og voru þær örlítið þreyttari en í gærmorgunn. Eins og hefð er fyrir var morgunmatur og bilblíulestur að honum loknum. Því næst var blásið til brennókeppni [...]

Dagur 2 í Ölveri

13. júlí 2011|

Það var ræs kl.08:30 í morgun og stúlkurnar voru hressar og spenntar að fá að takast á við daginn. Að morgunverði loknum var fánahylling og svo biblíulestur. Að honum loknum var stúlkunum skipt í brennólið og keppni hafin í brennibolta. [...]

Dagur 1 í Ölveri

12. júlí 2011|

Það voru spenntar og hressar stelpur sem komu í Ölver í dag. Þegar þær voru búnar að koma sér fyrir í herbergjunum sínum var boðið upp á grjónagraut sem þær svolgruðu í sig af bestu lyst. Þar sem flestar stúlknanna [...]

Veisludagur í Ölveri

10. júlí 2011|

Vikan var fljót að líða. Veisludagur er skyndilega runninn upp og stelpurnar á heimleið. Eftir morgunstund var foringjaleikur í brennó. Vinningsliðið fékk að keppa á móti foringjunum og svo spiluðu allar stelpurnar í einu á móti foringjaliðinu. Mikil kappsemi var [...]

Fara efst