
Veisludagur í Ölveri
Vikan var fljót að líða. Veisludagur er skyndilega runninn upp og stelpurnar á heimleið. Eftir morgunstund var foringjaleikur í brennó. Vinningsliðið fékk að keppa á móti foringjunum og svo spiluðu allar stelpurnar í einu á móti foringjaliðinu. Mikil kappsemi var [...]
Geimverur, kósýkvöld og pinnamatur í Ölveri
Veðurblíðan hefur leikið við okkur í Ölveri þessa vikuna og var þessi dagur engin undantekning. Eftir hádegi fórum við í stutta gönguferð og leituðum uppi hinn eina sanna Ölversfjársjóð en hann er á leyndum stað nálægt sumarbúðunum. Í fjársjóðnum var [...]
Hæfileikasýning og furðuleikar í Ölveri
Í morgun fengu stúlkarnar að sofa hálftíma lengur en venja er enda mikil keyrsla á dagskrá búin að vera í flokknum og þurftu þær aðeins meiri hvíld eftir náttfatapartýið í gær. Margar stúlkur eru búnar að eiga það á orði [...]
Busldagur og náttfatapartý í Ölveri
Í gær blasti við sólríkur dagur og lögðum við því land undir fót eftir hádegi. Förinni var heitið niður að á sem liggur í gili stutt frá Ölveri. Þar fengu stelpurnar að vaða, busla og leika sér í ánni. Eftir [...]
Ævintýradagur í Ölveri
Í dag bar það helst til tíðinda að stúlkurnar tóku þátt í Ölver´s next top model. Undir venjulegum kringumstæðum myndum við tala um hárgreiðslukeppni en nú var um "alvöru" yfirhalningu að ræða. Stúlkurnar bjuggu til stórkostlegar greiðslur og klæddu sig [...]
Ævintýradagur í Ölver
Í dag bar það helst til tíðinda að stúlkurnar tóku þátt í Ölver´s next top model. Undir venjulegum kringumstæðum myndum við tala um hárgreiðslukeppni en nú var um "alvöru" yfirhalningu að ræða. Stúlkurnar bjuggu til stórkostlegar greiðslur og klæddu sig [...]
Sólríkur dagur í Ölveri
Stúlkurnar voru vaktar klukkan níu í morgun og voru allar mættar í morgunmat hálftíma síðar. Í framhaldi af því var bíblíulestur þar sem fjallað var um Biblíuna og hvernig á að fletta upp í henni. Næst tóku við nokkrir brennóleikir. [...]
Ævintýraflokkur í Ölveri
49 hressar stúlkur eru mættar í ævintýraflokk í Ölveri. Margar hafa komið áður en þó um helmingur sem er að stíga sín fyrstu skref í sumarbúðum KFUM og KFUK. Fyrsti dagurinn er nokkuð hefðbundinn. Eftir að þær gengu frá dótinu [...]