Upphafssíða2025-06-18T17:23:47+00:00

Veisludagur í Ölveri

26. júní 2011|

Veisludagur er runninn upp og stúlkurnar í 3. Flokki Ölvers halda nú brátt heim á leið. Þegar við ræstum þær í morgun mátti heyra kvart og kvein yfir því að þessi dagur væri nú runninn upp. Margar létu þess getið [...]

Skemmtilegur laugardagur í Ölveri

26. júní 2011|

Laugardagur til lukku! Það hefur svo sannarlega átt við hér í Ölveri dag. Lukkan og hamingjan hafa svifið hér yfir svæðinu og lagst á hjörtun, okkur til mikillar gleði. Guð hefur verið örlátur á regnið í dag og vökvað svæðið [...]

Aðfangadagskvöld og Ævintýraverur í Ölveri

25. júní 2011|

Í dag náði ruglið hámarki í Ölveri enda var þar rugldagur. "Strákarnir" J voru vaktir í miðdegiskaffi kl. 9:30 og eftir það var svo leikskólastund í biblíufræðslunni. Þar sungum við m.a. Í leikskóla er gaman og fleiri góð leikskólalög. Eftir [...]

Bleikur dagur í Ölveri

24. júní 2011|

Allt er vænt sem vel er grænt, nema það sé bleikt! Og þannig var það einmitt hjá okkur í dag. Í dag var Ölver bleikt! Foringjarnir tóku bleikklæddir á móti stúlkunum í morgunmat og buðu þeim appá bleikan hafragraut! Morguninn [...]

Skemmtilegur dagur í Ölveri

23. júní 2011|

Dagur þrjú í Ölveri að kveldi kominn. Og það enginn smá dagur ! ótrúlega fjölbreytt dagskrá var í dag fyrir stúlkurnar sem eru nú komnar örþreytta og glaðar í hvílu. Til að gefa ykkur smá sýnishorn af dagskránni er best [...]

1. og 2. dagur í Ölveri

23. júní 2011|

30 hressar stelpur voru mættar á svæðið í gær. Þegar þær höfðu komið sér fyrir í herbergjunum fóru þær í könnunarleiðangur um svæðið en hlupu heim í hús að honum loknum undan HAGLÉLI! Eftir kaffi var dagskrá úti í leikskála [...]

Veislu- og heimfarardagur í Ölveri

23. júní 2011|

Þá er komið að veislu-og heimferðardeginum. Allaf líður tíminn alltof hratt!! Það er yndislegt veður í dag eins og í gær og eru stelpurnar orðnar útiteknar margar hverjar. Í gær var haldin hæfileikakeppni þar sem stelpurnar sýndu listir sínar en [...]

Fara efst