Leikjanámskeið 14.-18. ágúst í Ölveri
Ölver býður upp á leikjanámskeið fyrir börn á aldrinum 6-9 ára sem búsett eru á Akranesi, Borganesi og nánasta umhverfi. Þetta verða sannkölluð ævintýranámskeið í dásamlegu umhverfi og fallegri náttúru. Rútuferðir verða frá Akraneskirkju kl. 08:30 en foreldrum er einnig [...]