Leikjaflokkur, komudagur
Það voru 47 dásamlegar og kraftmiklar stúlkur sem mættu hingað upp í Ölver í dag tilbúnar í ævintýrin sem framundan eru. Við byrjuðum á að safnast saman inn í matsal þar sem starfsfólkið kynnti sig, farið var yfir nokkur mikilvæg [...]