Unglingaflokkur – Dagur 5
Stelpurnar voru vaktar um kl. 09:30 og byrjuðu daginn á því að græja sig og fá sér næringu. Eftir að allir höfðu fengið næringu og vaknað almennilega tók við smá tiltekt inni á herbergjunum. Þegar öll herbergi voru orðin hrein [...]