Um Alla Rún Rúnarsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Alla Rún Rúnarsdóttir skrifað 35 færslur á vefinn.

Helgarpartý – Dagur 2

Höfundur: |2022-08-14T00:56:05+00:0014. ágúst 2022|

Hér voru allir komnir á fætur kl. 09:30, ferskir og klárir í daginn. Við byrjuðum daginn á að fá okkur smá næringu, fánahyllingu og tókum svo í framhaldinu til í herbergjunum okkar. Þegar öll herbergi voru orðin hrein og fín [...]

HelgarPartý – Dagur 1

Höfundur: |2022-08-13T01:21:18+00:0013. ágúst 2022|

Fyrsta helgarpartýið okkar í Ölveri formlega farið af stað! Það voru 22 ölvers-unglingar sem mættu á Holtaveginn í dag, allir tilbúnir að taka þátt í að móta fyrsta helgarflokkinn okkar. Stórhluti af hópnum þekkir staðinn afar vel og var fljótur [...]

6. Flokkur – Dagur 6

Höfundur: |2022-07-17T01:29:44+00:0017. júlí 2022|

Það var útsof á okkar fólk í morgun, enda langur og kraftmikill dagur í gær. Eftir hádegismat fórum við í smá óvissuferð en þar sem það er veisludagur fannst starfsfólkinu tilvalið að bjóða stelpunum í sund og því var ferðinni [...]

6. Flokkur – Dagur 5

Höfundur: |2022-07-16T12:08:51+00:0016. júlí 2022|

Stelpurnar okkar fengu að sofa aðeins út í dag og voru vaktar um kl. 10:00. Þegar allar voru komnar á fætur fengu þær smá næringu og fóru svo strax í að taka til og græja sig fyrir daginn. Í framhaldi [...]

6. Flokkur – Dagur 4

Höfundur: |2022-07-15T13:29:02+00:0015. júlí 2022|

Stelpurnar vöknuðu í morgun um kl. 9:30 og áttu hefðbundinn og rólegan morgun. Eftir hádegismat var blásið til ÖLVERSLEIKA! Stelpunum var þá skipt upp í lið eftir herbergjum og hvert herbergi einkennt með lituðu Ölvers-vesti. Þær áttu svo að fara [...]

6. Flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2022-07-14T12:35:22+00:0014. júlí 2022|

Stelpurnar voru vaktar með tónlist í morgun (kl. 09:30) og við áttum frekar hefðbundinn og góðan morgun. Tókum til í herbergjunum okkar, áttum krúttlega morgunstund og spiluðum brennó. Eftir hádegismat var komið að smá gönguferð þar sem við vitum hve [...]

6. Flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2022-07-13T01:27:37+00:0013. júlí 2022|

Stelpurnar vöknuðu hressar og kátar kl. 09:00 í morgun og sváfu nokkuð vel þrátt fyrir mikla spennu, nýtt umhverfi og vera svona margar saman í herbergi. Morguninn var með hefðbundnu sniði. Byrjuðum á að fá okkur smá næringu, fórum svo [...]

6. Flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2022-07-12T10:23:47+00:0012. júlí 2022|

Unglingadísirnar eru mættar á svæðið! Langflestar eru alvanar staðnum en þó nokkrar sem eru að koma í fyrsta skipti. Stelpurnar byrjuðu á því að koma sér fyrir, allar vinkonur saman í herbergi og hingað til eru allir alsælir með herbergin [...]

5. Flokkur – Dagur 6

Höfundur: |2022-07-10T13:32:42+00:0010. júlí 2022|

Algjörlega meiriháttar dagur að kvöldi kominn. Stelpurnar fengu að sofa örlítið lengur í morgun enda nauðsynlegt þar sem margar voru þreyttar eftir partýstandið í gær. Á Biblíulestri lásum við bókina “Þú ert frábær” og töluðum við um hvað við værum [...]

Fara efst