Heimferðardagur í Krílaflokki
Eftir góðan Veisludag í gær sofnuðu stelpurnar sætt og rótt og var komin ró í skálann kl. 22:15. Á veislukvöldvökunni var starfsfólkið með skemmtiatriði sem endaði með því að þær sungu Ölvers-eurovisionlagið (sem er nýr texti við eitthvað eurovision lag) [...]