Um Erna Björk Harðardóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Erna Björk Harðardóttir skrifað 9 færslur á vefinn.

Leikjaflokkur 2 – þriðja frétt

Höfundur: |2023-07-27T01:33:50+00:0027. júlí 2023|

  Veisludagur Síðasti heili dagurinn okkar hér saman hefur verið ljómandi góður. Hefðbundin dagskrá var fyrir hádegi með morgunmat, fánhyllingu, morgunstund og brennó. Á morgunstundinni héldum við áfram að fletta upp í nýja testamentinu og svo heyrðu þær söguna um [...]

Leikjaflokkur 2 – önnur frétt

Höfundur: |2023-07-25T23:05:57+00:0025. júlí 2023|

Það gekk mjög vel hjá flestum að sofna í gær, þrátt fyrir að vera  sjö eða átta saman í herbergi og á nýjum stað. Einhverjar voru vaknaðar fyrir klukkan 06:30 í morgun en aðrar voru alls ekki tilbúnar að vakna [...]

Leikjaflokkur 2 – fyrsta frétt

Höfundur: |2023-07-25T00:02:26+00:0025. júlí 2023|

Það mættu 43 hressar og spenntar stelpur hingað í Ölver í hádeginu. Um þriðjungur þeirra hefur komið hingað áður sem þýðir að meiri hlutinn er að koma í fyrsta skiptið. Við byrjuðum á því að skipta stelpunum í herbergi og [...]

Heimferðardagur í Krílaflokki

Höfundur: |2018-08-02T14:37:03+00:002. ágúst 2018|

Eftir góðan Veisludag í gær sofnuðu stelpurnar sætt og rótt og var komin ró í skálann kl. 22:15. Á veislukvöldvökunni var starfsfólkið með skemmtiatriði  sem endaði með því að þær sungu Ölvers-eurovisionlagið (sem er nýr texti við eitthvað eurovision lag) [...]

Krílaflokkur fer vel af stað

Höfundur: |2018-07-31T12:04:47+00:0031. júlí 2018|

Hingað í Ölver komu í gær 21 stúlka. Um helmingur þeirra hefur komið áður í Ölver og hinn helmingurinn því að upplifa sumarbúðir í fyrsta skiptið. Stelpunum var skipt niður í 4 herbergi og passað upp á að allar vinkonur, [...]

Veisludagur og heimferð

Höfundur: |2016-07-01T16:01:32+00:001. júlí 2016|

Þá kemur síðasta færslan frá 4.flokki. Við áttum góðan dag í gær, eftir hádegismat fóru stelpurnar í rigningargönguferð niður að læk hér í grennd, margar höfðu gaman af því vaða og blotnuðu sumar þeirra vel. Eftir kaffitímann var svo hæfileikakeppni þarm [...]

Fréttir úr 4.flokki í Ölveri

Höfundur: |2016-06-29T00:14:27+00:0029. júní 2016|

Það voru 46 glaðbeittar og spenntar stúlkur sem komu til okkar í gær, um þriðjungur þeirra hefur komið áður hingað svo flestar eru að kynnast staðnum í fyrsta sinn. Eftir að stúlkurnar höfðu komið sér fyrir var hádegismatur, jarðaberjajógúrt og brauð. Því [...]

Fara efst