Leikjaflokkur 2 – þriðja frétt
Veisludagur Síðasti heili dagurinn okkar hér saman hefur verið ljómandi góður. Hefðbundin dagskrá var fyrir hádegi með morgunmat, fánhyllingu, morgunstund og brennó. Á morgunstundinni héldum við áfram að fletta upp í nýja testamentinu og svo heyrðu þær söguna um [...]