10.flokkur, dagur fimm og sex
Eftir hefðbundin morgunverk hér í Ölver fengu stelpurnar pastasallat í hádegismat. Eftir mat voru Ölversleikar, en þá keppa stelpurnar í hinum ýmsu þrautum m.a að spýta rúsínu eins langt og hægt er og sparka stígvéli eins langt og hægt er. [...]