Ævintýraflokkur – Dagur 5
Þá er það síðasta færslan frá þessum flokki. Eftir kaffi í gær var frjáls tími. Allar stelpurnar fóru í heita pottinn eða sturtu og svo var boðið upp á fastar fléttur fyrir þær sem vildu. Allar fóru í fínu fötin [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2021-07-07T13:21:17+00:007. júlí 2021|
Þá er það síðasta færslan frá þessum flokki. Eftir kaffi í gær var frjáls tími. Allar stelpurnar fóru í heita pottinn eða sturtu og svo var boðið upp á fastar fléttur fyrir þær sem vildu. Allar fóru í fínu fötin [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2021-07-06T15:44:27+00:006. júlí 2021|
Þá er veisludagur runninn upp en áður en ég segi ykkur frá honum þá þarf ég að klára að segja ykkur frá gærdeginum. Ég skildi við ykkur þegar við vorum að fara í spennandi leik og sá leikur heitir Ævintýragangur. [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2021-07-05T12:31:28+00:005. júlí 2021|
Ævintýrin halda áfram að gerast hér í Ölveri. Eftir hádegismatinn hófust Karnival-leikar Ölvers! Þar var boðið upp á alls konar þrautir sem stelpurnar tóku þátt í eins og til dæmis bollakökuskreytingar, ,,hvað er í kassanum?", grettu- og broskeppni og borðtenniskúlukast. [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2021-07-04T13:07:39+00:004. júlí 2021|
Þá höldum við áfram þar sem frá var horfið :) Eftir hádegismatinn í gær ákváðum við að nýta góða veðrið og skellltum okkur í gönguferð að læknum sem rennur hér rétt hjá Ölveri. Þar gátum við vaðið út í lækinn, [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2021-07-03T12:41:41+00:003. júlí 2021|
Þá er loksins komið að því...Ævintýraflokkur II er hafinn! Hingað eru mættar 47 FRÁBÆRAR stelpur sem eru sko til í fjörið sem ævintýraflokkur hefur upp á að bjóða. Um leið og við mættum á staðinn í gær röðuðum við öllum [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2020-07-05T12:31:29+00:005. júlí 2020|
Þá er komið að því, síðasti dagurinn. Það er svo sannarlega búið að vera yndislegt að kynnast þessum frábæru stelpum sem hér hafa verið dvalið síðustu vikuna. Í gær var veisludagur og eftir að við fengum okkur hádegismat breyttist matsalurinn [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2020-07-04T12:50:12+00:004. júlí 2020|
Dagarnir fljúga frá okkur hér í Ölveri. Okkur finnst við vera nýkomnar en flokkurinn er samt alveg að verða búinn. Eftir hádegismatinn í gær breyttist húsið okkar í Hogwarts skóla og ýmsir karakterar úr Harry Potter skutu upp kollinum. Stelpurnar [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2020-07-03T12:45:29+00:003. júlí 2020|
Í gær fengum við annan sólardag. Veðrið lék við okkur og eftir frábæran hádegismat hófust Ölversleikarnir þar sem stelpurnar kepptu í alls konar undarlegum greinum á borð við rúsínuspýt, broskeppni og stígvélasparki. Kaffitíminn var aftur úti þar sem veðrið var [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2020-07-02T12:15:18+00:002. júlí 2020|
Þá höldum við áfram þar sem frá var horfið í gær. Sólin lék við okkur í gær og eftir hádegismat gengum við niður að læk þar sem stelpurnar fengu að busla og leika sér. Eftir kaffitímann, sem að þessu sinni [...]
Höfundur: Hjördís Rós Jónsdóttir|2019-07-07T14:53:43+00:007. júlí 2019|
Sun (7.7.19) Vöktum í dag, heimfarardag, kl 9. Morgunmatur og svo pakkað í töskurnar. Svo var biblíulestur þar sem ég talaði um upprisuna. Eftir það var hið eftirbeðna foringjabrennó þar sem foringjarnir kepptu fyrst við sigurliði, Trítlana, og svo við [...]