Unglingaflokkur – dagur 1
mánudagur - 10. júlí Fagur flokkur frækinna Ölversstelpna mættu á Holtaveginn í frábæru veðri. Spennan var áþreifanleg enda langflestar miklir reynsluboltar og vita við hverju má búast. Við mættum í Ölver upp úr kl. 12 í enn þá betra veður. [...]