Ölver – 5. flokkur 5. júlí
Þá er komið að því, síðasti dagurinn. Það er svo sannarlega búið að vera yndislegt að kynnast þessum frábæru stelpum sem hér hafa verið dvalið síðustu vikuna. Í gær var veisludagur og eftir að við fengum okkur hádegismat breyttist matsalurinn [...]