2. Flokkur – fimmti dagur
Í gær vöknuðu stúlkurnar við tónlist og fjör á ganginum. Þær dönsuðu sig inn í matsal og borðuðu vel. Eftir tiltekt hittumst við í salnum og sungum og hoppuðum á biblíulestri. Þar horfðum við á vídjó sem segir okkur dæmisögu [...]