Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Mæðgna- og mæðginaflokki frestað fram á vor

Höfundur: |2016-11-11T16:01:32+00:004. september 2012|

Stjórn Ölvers hefur tekið ákvörðun um að fresta mæðgna- og mæðginaflokki sem átti að vera helgina 7.-9. september af óviðráðanlegum aðstæðum. Flokkurinn mun vera haldinn í vor og verður nánari dagsetning og dagskrá auglýst þegar nær dregur. Haft verður samband [...]

Mæður, dætur og synir í Ölveri 7.- 9. september

Höfundur: |2016-11-11T16:01:32+00:0028. ágúst 2012|

Dagana 7.- 9. september verður mæðgna- og mæðginahelgi í Ölveri. Þá gefst mæðrum tækifæri á að dvelja með börnum sínum í Ölveri og njóta alls þess sem staðurinn hefur upp á að bjóða. Boðið verður upp á fjölbreytta og skemmtilega [...]

10.flokkur – Ölver: Lokadagur Ævintýraflokks Unglinga

Höfundur: |2016-11-11T16:01:32+00:0013. ágúst 2012|

Það voru blendnar tilfinningar í brjóstum stelpnanna okkar við vakningu í morgun. Eftir morgunverðinn skiptum við okkur í hópa til undirbúnings guðsþjónustunnar; danshóp, sönghóp og bænahóp. Síðan hófst hin ofurspennandi foringjakeppni, þar sem sigurlið flokksins í brennóbolta keppir við foringja [...]

10.flokkur – Ölver: Hæfileikaríkar sunddrottningar

Höfundur: |2016-11-11T16:01:32+00:0013. ágúst 2012|

Eftir langan og viðburðaríkan dag í gær, fengu stúlkurnar að sofa út í morgun. Um hálfellefu voru þær síðustu drifnar í morgunverð. Veðrið var gott og einhverjar fóru út að leika sér. Eftir pastarétt í hádeginu, beið okkar rúta sem [...]

10.flokkur – Ölver: Fimmtudaginn 9. ágúst

Höfundur: |2016-11-11T16:01:32+00:009. ágúst 2012|

Ölversstúlkur í óvissuferð Það voru glaðar stúlkur sem vöknuðu á þessum þurrasta degi flokksins hingað til. Eftir morgunverð og fánahyllingu var Biblíulestur, þar sem textinn í Matteusarguðspjalli 25. kafla um hjálpsemi og náungakærleik, var tekinn fyrir. Í tenglsum við það [...]

10.flokkur – Ölver: Rugludagur að kvöldi kominn.

Höfundur: |2016-11-11T16:01:32+00:008. ágúst 2012|

Það er óhætt að segja að aðlögunarhæfni stúknanna sé mjög mikil. Í dag var næstum ekkert á sínum stað á dagskránni og því erfitt fyrir stúlkurnar að giska á hvað beið þeirra. Við hófum þó daginn á hafragraut, bláum hafragraut [...]

Fara efst