Sól skín í Ölveri
Enn einn dýrðardagurinn er að kveldi kominn. Þessar skemmtilegu stelpur eru búnar að vera óþreytandi að leika úti í góða veðrinu og starfsstúlkurnar eru engir eftirbátar þeirra í útiverunni. Eftir náttfatapartý gærkvöldsins voru stelpurnar furðusnöggar á fætur í morgun, borðuðu [...]