Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Listaflokkur hefst í blíðviðri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:05+00:007. júní 2010|

Sumarstarfið hófst í Ölveri í dag þegar rúmlega 30 stúlkur mætti til leiks í listaflokk. Við byrjuðum á hádegsimat, samhristingi og svo var öllum úthlutuð svefnpláss. Þá tók við samverustund þar sem við ófum kærleiksvef úr ullarbandi. Við bjuggum svo [...]

Nýr ævintýraflokkur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:05+00:0014. maí 2010|

Ævintýraflokkarnir eru vinsælustu flokkarnir í sumarbúðunum og fyllast gjarnan fyrst. Ævintýraflokkarnir eru hugsaðir fyrir krakka sem hafa dvalist áður í sumarbúðunum. Þar eru að sjálfsögðu hinir ómissandi dagskrárliðir en auk þess er aldrei að vita upp á hverju foringjarnir taka [...]

Glæsileg dagskrá á Léttkvöldi KFUK

Höfundur: |2016-11-11T16:02:05+00:0022. mars 2010|

Þriðjudagskvöldið 23. mars verður spennandi kvennakvöld boði á Holtavegi 28. Um er að ræða fyrsta léttkvöld KFUK -sem að þessu sinni verður styrktarkvöldverður fyrir Sveinusjóð Ölvers sumarbúða. Valinkunnir listamenn og matgæðingar munu reiða fram pottþétta dagskrá fyrir líkama, sál og [...]

Skemmtileg dagskrá á Léttkvöldi KFUK á þriðjudagskvöld

Höfundur: |2016-11-11T16:02:05+00:0022. mars 2010|

Þriðjudagskvöldið 23. mars verður spennandi kvennakvöld boði á Holtavegi 28. Um er að ræða fyrsta léttkvöld KFUK -sem að þessu sinni verður styrktarkvöldverður fyrir Sveinusjóð Ölvers sumarbúða. Valinkunnir listamenn og matgæðingar munu reiða fram pottþétta dagskrá fyrir líkama, sál og [...]

Vormót YD

Höfundur: |2016-11-11T16:02:05+00:0012. mars 2010|

Í dag fara á annaðhundrað börn í Vindáshlíð, Ölver og Vatnaskóg til að skemmta sér saman og fagna komu vorsins. Stúlkurnar fara í Vindáshlíð og/eða Ölver og drengirnir fara í Vatnaskóg. Ég get lofað frábærri skemmtun og miklu stuði á [...]

Útför Sveinbjargar Arnmundsdóttur fer fram í dag

Höfundur: |2016-11-11T16:02:05+00:001. mars 2010|

Í dag mánudaginn 1. mars verður Sveinbjörg Arnmundsdóttir (Sveina) heiðursfélagi í KFUM og KFUK borin til grafar í Fossvogskirkjugarði. Útförin fer fram frá Hallgrímskirkju kl. 13:00. Þeim sem vilja minnast Sveinu er bent á Sveinusjóð sem stofnaður var til uppbyggingar [...]

Vilt þú starfa í sumarstarfi KFUM og KFUK

Höfundur: |2016-11-11T16:02:20+00:0026. janúar 2010|

Nú er rétti tíminn til þess að sækja um starf í sumarstarfi KFUM og KFUK. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK við Holtaveg og einnig hér á heimasíðu félagsins með því að smella HÉRNA. Fátt er [...]

Fara efst