Listaflokkur hefst í blíðviðri
Sumarstarfið hófst í Ölveri í dag þegar rúmlega 30 stúlkur mætti til leiks í listaflokk. Við byrjuðum á hádegsimat, samhristingi og svo var öllum úthlutuð svefnpláss. Þá tók við samverustund þar sem við ófum kærleiksvef úr ullarbandi. Við bjuggum svo [...]