Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Frábær Jólagjöf – Gjafabréf í sumarbúðir KFUM og KFUK

Höfundur: |2016-11-11T16:02:20+00:0017. desember 2009|

Viltu gefa góða gjöf? Besta gjöfin er frábær upplifun. KFUM og KFUK hafa til sölu gjafabréf í sumarbúðir félagsins á Hólavatni, í Kaldárseli, Vatnaskógi, Vindáshlíð og í Ölveri. Þú ræður sjálf/ur hversu há upphæð gjafabréfsins er. Upphæð gjafabréfsins gengur síðan [...]

Mæðgnaflokkur í Ölveri 11.-13. september

Höfundur: |2016-11-11T16:02:20+00:009. október 2009|

Ölver býður mæðrum og dætrum að njóta samvista í yndislegu umhverfi Ölvers undir Hafnarfjalli. Dagskráin verður með hefðbundnu sumarbúðasniði þar sem haldnar verða kvöldvökur, farið verður í gönguferðir, heita pottinn, leiki og gaman. Hægt er að skrá sig á mæðgnahelgi [...]

Listaflokkur fer vel á stað -myndir komnar inn!

Höfundur: |2016-11-11T16:02:20+00:009. október 2009|

Það er mikil gleði í Listaflokknum sem nú stendur yfir í sumarbúðunum Ölveri. Eftir rútan renndi í hlað um hádegið með 34 stúlkur innanborðs tók við grjónagrautur og brauð sem stúlkurnar borðuðu af bestu list. Eftir matinn var hófst dagskráin [...]

Rauður er litur kærleikans! -rautt þema í Listaflokki

Höfundur: |2016-11-11T16:02:20+00:009. október 2009|

Annar dagur listaflokks hefur gengið að óskum og óhætt að segja að nóg hafi verið á dagskránni. Eftir ljúfan nætursvefn voru stúlkurnar vaktar kl. 8:30. Boðið var uppá kornflögur og heilhveitihringi með heilum höfrum (cheerios ;-). 5 stúlkur kusu þó [...]

Krílaflokkur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:009. október 2009|

Nokkrar stúlknanna voru komnar á stjá um kl:7 í morgun og flestar voru þær farnar að skottast um húsið þegar vakið var kl:8, greinilega útsofnar eftir nóttina. Stúlkurnar borðuð morgunmat, hylltu fánann, sóttu biblíulestur og tóku þátt í hárgreiðslukeppni áður [...]

Veisludagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:009. október 2009|

Það voru ljúfar stúlkur sem vöknuðu í sólina hér í Ölveri í morgun. Eftir morgunverð var Biblíulesturinn og síðan fékk vinningslið brennókeppninnar að keppa við foringjana. Eftir þann leik kepptu allar stúlkur flokksins við foringjana og var mikið fjör! Að [...]

Tilboð í Krílaflokk í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:009. október 2009|

Tilboð í Krílaflokk í Ölveri einungis 12.000 krónur Tilboð í krílaflokk fyrir 6-8 ára í Ölveri, þrír sólarhringar með rútu og öllu upphaldi einungis 12.000 krónur. Ölver sumarbúðir bjóða nú tilboð fyrir stúlkur 6-8 ára í Krílaflokk daganna 28.- 31. [...]

Krílaflokkur í Ölveri – veisludagur

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:009. október 2009|

Dagur 3 Vakning var kl:8 í morgun, en þá voru aðeins nokkrar fræknar stúlkur farnar á stjá. Eftir fánahyllingu var biblíulestur þar sem stúkurnar fræddust um bænina og útbjuggu sína eigin bænabók. Í hádegismat var kakósúpa sem rann ljúflega niðurog [...]

Kaffisala í Ölveri á sunnudaginn!

Höfundur: |2016-11-11T16:02:20+00:009. október 2009|

Hin árlega kaffisala í Ölveri sumarbúðum fer fram sunnudaginn 23. ágúst á milli kl. 14:00-17:00. Kaffisölurnar í Ölveri eru rómaðar fyrir vandað og gott kaffihlaðborð og verður engin breyting á þetta árið en tugir sjálfboðaliða leggjast á eitt að gera [...]

Listaflokkur í Ölveri -heimkoma um 21:30 í kvöld

Höfundur: |2016-11-11T16:02:20+00:009. október 2009|

Lokadagur Listaflokks í Ölveri stendur nú yfir en stúlkurnar hafa þegar farið á morgunstund og lært um mikilvægi þess að rækta þá hæfileika sem Guð gaf. Svo hefur verið hópastarf, frágangur, kjúklingur og salat, brennókeppni og nú eru stúlkurnar að [...]

Fara efst