Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Survivor-dagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:009. október 2009|

Það voru sælar stúlkur og foringjar sem vöknuðu niðri í laut eftir að hafa sofið alla nóttina undir berum himni. Við hinar, sem flutt höfðum okkur inn yfir nóttina vorum þó reynslunni ríkari. Mikið bragðaðist bleiki hafragrauturinn vel eftir langa [...]

Krílaflokkur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0029. júlí 2009|

Nokkrar stúlknanna voru komnar á stjá um kl:7 í morgun og flestar voru þær farnar að skottast um húsið þegar vakið var kl:8, greinilega útsofnar eftir nóttina. Stúlkurnar borðuð morgunmat, hylltu fánann, sóttu biblíulestur og tóku þátt í hárgreiðslukeppni áður [...]

Veisludagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

Þessi Drottins dagur hófst með því að sólin tók á móti ósköp þreyttum stúlkum kl. 8:30. Eftir morgunverð, fánahyllingu og Biblíulestur, þar sem við fjölluðum um ,,Faðir vor" og sálm 23 auk þess sem við flettum upp Matt. 6:9, var [...]

Hárprúðar stúlkur í Ölverinu okkar

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

Enn einn dýrðardagurinn er að kvöldi kominn hér undir Blákolli við Hafnarfjall. Það voru glaðar, en örlítið þreyttar stúlkur sem vöknuðu hér klukkan níu í morgun. Þær gerðu morgunverðinum góð skil og sungu vel með við fánahyllinguna. Því næst tóku [...]

Ljúflingsdagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

Nú er næstsíðasti dagur þessa skemmtilega flokks að kveldi kominn. Í morgun völdu stúlkurnar sér hóp; dans-, söng-, skreyti- eða bænahóp. Hver hópur undirbjá ákveðna messuliði fyrir guðsþjónustuna sem við höfðum síðan eftir hádegi. Það var gaman að vinna með [...]

Náttfatapartý og fjör í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

Það er búið að vera nóg að gera í dag hér í Ölveri og nágrenni. Við vöktum stúlkurnar aðeins seinna í dag, til þess að þær hefðu meira úthald inn í kvöldið. Í Biblíulestri dagsins skoðuðum við fólkið í Biblíunni. [...]

Ævintýraflokkur hafinn í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

Það voru kátar stelpur og til í hvað sem er, sem komu hingað í Ölver um hádegisbil í dag. Vel gekk að skipta þeim í herbergin og þegar þær höfðu komið sér vel fyrir, borðuðu þær vel af grjónagraut. Eftir [...]

Annar dýrðardagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

Snemma morguns heyrðist í kátum stelpum um allt hús og ekki þurfti að vekja nema í einu herbergi. Þær tóku hraustlega til matar síns eins og fyrri daginn, margar vildu hafragraut en aðrar morgunkorn. Það er svo gaman að hafa [...]

Hæfileikaríkar stúlkur í Ölveri.

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

Nú er þessi næstsíðasti dagur að kveldi kominn. Eftir morgunmat og fánahyllingu endurröðuðum við í salnum og héldum guðsþjónustu. Ein stúlkan las uppfletti-ritningartextann sem að þessu sinni var úr Jóhannesarguðspjalli 3:16. Önnur stúlka las guðspjallið og saman sungum við mikið [...]

Komudagur í Ölveri

Höfundur: |2016-11-11T16:02:21+00:0022. júlí 2009|

Það voru ljúfar og kurteisar stúlkur sem mættu í Ölver um hádegisbil í dag. Auðveldlega gekk að skipta þeim á herbergi og síðan borðuðu þær grjónagraut og brauð. Eftir matinn var farið að rannsaka umhverfið, en gönguferð dagsins var einmitt [...]

Fara efst