Survivor-dagur í Ölveri
Það voru sælar stúlkur og foringjar sem vöknuðu niðri í laut eftir að hafa sofið alla nóttina undir berum himni. Við hinar, sem flutt höfðum okkur inn yfir nóttina vorum þó reynslunni ríkari. Mikið bragðaðist bleiki hafragrauturinn vel eftir langa [...]